GDRN og Magnús Jóhann fluttu sín vinsælustu lög Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. desember 2022 18:01 GDRN og Magnús Jóhann fluttu saman nokkur vel valin lög á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð. Rakel Rún GDRN og Magnúsi Jóhanni voru frábær á tónleikum í Bæjarbíó sem streymt var beint á Vísi í kvöld. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Hægt er að horfa á tónleikana hér að neðan. Glæsileg tónleikaröð Tónleikarnir með GDRN og Magnúsi Jóhanni eru númer fimm í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison, Bjartmari og Bergrisunum og Sycamore Tree. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar: 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu. Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hægt er að horfa á tónleikana hér að neðan. Glæsileg tónleikaröð Tónleikarnir með GDRN og Magnúsi Jóhanni eru númer fimm í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison, Bjartmari og Bergrisunum og Sycamore Tree. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar: 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu.
Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 25. nóvember 2022 20:00
Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01
Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00