Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. desember 2022 07:00 Selma og Jónsi syngja okkur inn í jólin. Hvað gerist ef við blöndum saman einhverjum bestu söngvurum landsins og einu besta og ástsælasta jólalagi þjóðarinnar? Útkoman er hér, í síðasta lagi Jóladagatals Vísis. Hér má sjá og heyra Selmu Björnsdóttir ásamt Jóni Jósep Snæbjörnssyni og hljómsveitinni Í svörtum fötum taka hið ódauðlega lag Þú komst með jólin til mín, í Bjánalega stóra jólaþætti Loga sem sýndur var á Stöð 2 í desember árið 2016. Útkoman er fantagóð. Meira að segja hundurinn sem sést væflast þarna um á myndbandinu er greinilega kominn í hið mesta hátíðarskap. Gleðileg jól kæru lesendur og takk fyrir samfylgdina í Jóladagatali Vísis. Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Jólalög Mest lesið „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól
Hér má sjá og heyra Selmu Björnsdóttir ásamt Jóni Jósep Snæbjörnssyni og hljómsveitinni Í svörtum fötum taka hið ódauðlega lag Þú komst með jólin til mín, í Bjánalega stóra jólaþætti Loga sem sýndur var á Stöð 2 í desember árið 2016. Útkoman er fantagóð. Meira að segja hundurinn sem sést væflast þarna um á myndbandinu er greinilega kominn í hið mesta hátíðarskap. Gleðileg jól kæru lesendur og takk fyrir samfylgdina í Jóladagatali Vísis.
Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Jólalög Mest lesið „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól