Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út Karl Lúðvíksson skrifar 7. desember 2022 10:57 Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens. Ingvi Hrafn Jónsson ræðir um uppbyggingarárin við Langá og hvernig tókst að koma ánni í fremstu röð. Jonni leiðsögumaður við Langá veitir dýrmæt ráð og í blaðinu er að finna yfirlit yfir fræðsluefni liðinna ára en veiðimenn verða margs vísari eftir lestur þess. Palli í Veiðihúsinu sýnir flugurnar sínar en sköpunarverk hans hafa freistað margra laxa og skapað dýrmætar minningar. Ýmislegt fleira er á borð borið. Veiðimaðurinn er nú í dreifingu og mun berast félagsmönnum og áskrifendum á næstu dögum. Senn fer sól að hækka á lofti á ný og ekki seinna vænna en að huga að ævintýrum komandi sumars. Stangveiði Mest lesið Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá Veiði
Ingvi Hrafn Jónsson ræðir um uppbyggingarárin við Langá og hvernig tókst að koma ánni í fremstu röð. Jonni leiðsögumaður við Langá veitir dýrmæt ráð og í blaðinu er að finna yfirlit yfir fræðsluefni liðinna ára en veiðimenn verða margs vísari eftir lestur þess. Palli í Veiðihúsinu sýnir flugurnar sínar en sköpunarverk hans hafa freistað margra laxa og skapað dýrmætar minningar. Ýmislegt fleira er á borð borið. Veiðimaðurinn er nú í dreifingu og mun berast félagsmönnum og áskrifendum á næstu dögum. Senn fer sól að hækka á lofti á ný og ekki seinna vænna en að huga að ævintýrum komandi sumars.
Stangveiði Mest lesið Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá Veiði