Hefur þú efast um faðerni þitt eða barns þíns? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. desember 2022 11:39 Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Getty Frásagnir og vangaveltur um rangfeðranir á Íslandi koma reglulega upp í samfélagsumræðunni þó svo að algengi rangfeðrunar hafi lækkað töluvert með árunum. Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Rangfeðranir eru, eins og gefur að skilja, persónuleg mál og flókin og oftar en ekki einstaklega viðkvæm fyrir þá sem í hlut eiga. Það er fólk sem hefur efast um líffræðilegt faðerni sitt, feður sem hafa efast um líffræðileg tengsl við börn sín og sömuleiðis mæður sem hafa efast um faðerni barna sinna. Margir og ólíkir vinklar, allavega aðstæður og upplifanir. Sumir láta til skara skríða og kalla eftir faðernisprófi á meðan aðrir láta kyrrt liggja þrátt fyrir sterkan grun. En hversu algengt ætli það sé nú á dögum að fólk efist um svona stór mál? Spurning vikunnar er að þessu sinni tvískipt og er fólk beðið um að svara báðum könnunum. Hefur þú efast um faðerni þitt? Hefur þú efast um faðerni barns þíns/barna þinna? Makamál hafa síðustu þrjú ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með makaÞarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Sjá meira
Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Rangfeðranir eru, eins og gefur að skilja, persónuleg mál og flókin og oftar en ekki einstaklega viðkvæm fyrir þá sem í hlut eiga. Það er fólk sem hefur efast um líffræðilegt faðerni sitt, feður sem hafa efast um líffræðileg tengsl við börn sín og sömuleiðis mæður sem hafa efast um faðerni barna sinna. Margir og ólíkir vinklar, allavega aðstæður og upplifanir. Sumir láta til skara skríða og kalla eftir faðernisprófi á meðan aðrir láta kyrrt liggja þrátt fyrir sterkan grun. En hversu algengt ætli það sé nú á dögum að fólk efist um svona stór mál? Spurning vikunnar er að þessu sinni tvískipt og er fólk beðið um að svara báðum könnunum. Hefur þú efast um faðerni þitt? Hefur þú efast um faðerni barns þíns/barna þinna? Makamál hafa síðustu þrjú ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með makaÞarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Sjá meira
Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00