Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. desember 2022 20:00 Birgitta Líf Björnsdóttir deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu sem er að líða. Vísir/Sigurjón Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. Athafnakonan, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf á leik næst en hún deildi sínum fimm uppáhalds íslensku og fimm uppáhalds erlendu lögum frá árinu. Íslensk lög: Bízt – Issi Ef þeir vilja beef – Daniil & Joey Christ Vakta Svæðið – Issi, Ízleifur, Gísli Pálmi & Yung Nigo Drippin‘ MEIRA SH!T – Issi Morgunsólin – Aron Can „Ég hlusta vandræðalega mikið á íslenskt hiphop enda verður það bara betra með hverju árinu. Það er svo mikið af ungum tónlistarmönnum að koma upp og hasla sér völl í senunni. Issi er augljóslega í miklu uppáhaldi hjá mér en hann gaf út plötu á árinu og nokkur öflug lög. Aron Can slær svo alltaf í gegn en Morgunsólin er algjört feel good lag.“ Erlend lög: Rich Flex – Drake, 21 Savage Massive – Drake Bbycakes – Mura Masa, Lil Uzi Vert, PinkPantheress, Shygirl Ready – Fredo, Summer Walker First Class – Jack Harlow „Drake á alltaf hjarta mitt en Rich Flex og Massive eru mín uppáhalds af þeim sem hann sendi frá sér á árinu. Bbycakes og Ready voru hátt spiluð í bílnum í sumar enda algjörir skvísu-sumar-slagarar og First Class var vinsælt hjá mér fyrri hluta ársins. Þessi þrjú lög eiga það öll sameiginlegt að vísa í gömul lög svo það er líklega einhver nostalgía sem fær mig til að elska þau enn meira.“ Tónlist Tengdar fréttir Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Athafnakonan, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf á leik næst en hún deildi sínum fimm uppáhalds íslensku og fimm uppáhalds erlendu lögum frá árinu. Íslensk lög: Bízt – Issi Ef þeir vilja beef – Daniil & Joey Christ Vakta Svæðið – Issi, Ízleifur, Gísli Pálmi & Yung Nigo Drippin‘ MEIRA SH!T – Issi Morgunsólin – Aron Can „Ég hlusta vandræðalega mikið á íslenskt hiphop enda verður það bara betra með hverju árinu. Það er svo mikið af ungum tónlistarmönnum að koma upp og hasla sér völl í senunni. Issi er augljóslega í miklu uppáhaldi hjá mér en hann gaf út plötu á árinu og nokkur öflug lög. Aron Can slær svo alltaf í gegn en Morgunsólin er algjört feel good lag.“ Erlend lög: Rich Flex – Drake, 21 Savage Massive – Drake Bbycakes – Mura Masa, Lil Uzi Vert, PinkPantheress, Shygirl Ready – Fredo, Summer Walker First Class – Jack Harlow „Drake á alltaf hjarta mitt en Rich Flex og Massive eru mín uppáhalds af þeim sem hann sendi frá sér á árinu. Bbycakes og Ready voru hátt spiluð í bílnum í sumar enda algjörir skvísu-sumar-slagarar og First Class var vinsælt hjá mér fyrri hluta ársins. Þessi þrjú lög eiga það öll sameiginlegt að vísa í gömul lög svo það er líklega einhver nostalgía sem fær mig til að elska þau enn meira.“
Tónlist Tengdar fréttir Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01