Þveröfug þróun hvað jólapóstinn varðar í Ásmundarsal Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. desember 2022 21:44 Pósthúsum og bréfasendingum hefur fækkað undanfarin ár en fyrir þessi jól hefur orðið þveröfug þróun í Ásmundarsal. Þar hefur Pósturinn opnað pósthús sem hluta af árlegri jólasýningu salarins. Jólapósthúsið sendir gesti aftur í tímann með leikmynd og ljósum og þaðan er líka hægt að senda jólakort hvert á land sem er. Tímaflakk hefur lengi heillað fólk en hefur ekki reynst mögulegt. Það er þó hægt að fá smjörþefinn með heimsókn í Pósthúsið í Ásmundarsal fyrir þessi jól. Um er að ræða samstarfsverkefni Ásmundarsalar og Póstsins en þar er hægt að póstleggja jólakort fram að jólum. Sérstakur ljósabúnaður, leikmynd og búningar eru notaðir til þess að skapa gamaldags upplifun. „Núna vorum við að opna jólasýningu Ásmundarsalar um helgina og í ár ákváðum við að opna pósthús sömuleiðis. Þannig að hér í Gunnfríðargryfju er bara starfrækt pósthús. Fórum í samstarf við Póstinn og hér geta allir komið og póstlagt kort til vina og vandamanna um allt land og þurfa ekki að borga krónu fyrir", segir Helga Jóakimsdóttir, framkvæmdastjóri Ásmundarsalar. Hér má sjá fréttamann okkar skrifa á jólakort til móður sinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson En hvers vegna er Pósturinn að taka þátt? „Það er náttúrulega bara mikill heiður fyrir okkur að taka þátt í jólasýningu hjá Ásmundarsalt enda erum við hjá póstinum ekkert eðlilega mikil jólabörn og elskum jólin,“ segir Vilborg Ásta Árnadóttir, markaðssérfræðingur hjá Póstinum. Bréfsendingar eru orðnar sjaldgæfar um þessar mundir en margir halda enn í hefðina og skrifa jólakort. „Svo er það nú þannig að það er ótrúlega mikill nostalgía í því að fá handskrifuð bréf eða fá að senda handskrifuð bréf. Svo ég tali nú ekki um einhverja fallega og einlæga jólakveðju,“ segir Vilborg að lokum. Jól Pósturinn Menning Reykjavík Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Tímaflakk hefur lengi heillað fólk en hefur ekki reynst mögulegt. Það er þó hægt að fá smjörþefinn með heimsókn í Pósthúsið í Ásmundarsal fyrir þessi jól. Um er að ræða samstarfsverkefni Ásmundarsalar og Póstsins en þar er hægt að póstleggja jólakort fram að jólum. Sérstakur ljósabúnaður, leikmynd og búningar eru notaðir til þess að skapa gamaldags upplifun. „Núna vorum við að opna jólasýningu Ásmundarsalar um helgina og í ár ákváðum við að opna pósthús sömuleiðis. Þannig að hér í Gunnfríðargryfju er bara starfrækt pósthús. Fórum í samstarf við Póstinn og hér geta allir komið og póstlagt kort til vina og vandamanna um allt land og þurfa ekki að borga krónu fyrir", segir Helga Jóakimsdóttir, framkvæmdastjóri Ásmundarsalar. Hér má sjá fréttamann okkar skrifa á jólakort til móður sinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson En hvers vegna er Pósturinn að taka þátt? „Það er náttúrulega bara mikill heiður fyrir okkur að taka þátt í jólasýningu hjá Ásmundarsalt enda erum við hjá póstinum ekkert eðlilega mikil jólabörn og elskum jólin,“ segir Vilborg Ásta Árnadóttir, markaðssérfræðingur hjá Póstinum. Bréfsendingar eru orðnar sjaldgæfar um þessar mundir en margir halda enn í hefðina og skrifa jólakort. „Svo er það nú þannig að það er ótrúlega mikill nostalgía í því að fá handskrifuð bréf eða fá að senda handskrifuð bréf. Svo ég tali nú ekki um einhverja fallega og einlæga jólakveðju,“ segir Vilborg að lokum.
Jól Pósturinn Menning Reykjavík Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira