Myndband: Lucid Air fer illa með Tesla Model S og Bugatti Chiron í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. desember 2022 07:01 Lucid Air Sapphire á Laguna Sega brautinni. Lucid Air Sapphire, Tesla Model S PLaid og Bugatti Chiron Pur Sport takast á í spyrnu og það náðist á myndband. Lucid Air Sapphire fer illa með hina tvo. Magnað upptak rafbíla er að venjast okkur sem horfum á svona myndbönd til skemmtunar. En þetta er eins og unglingarnir segja „eitthvað annað hratt.“ Myndbandið er af YouTube-rásinni Hagerty. Lucid Air Sapphire bifreiðin sem notuð er í spyrnunni er frumgerð sem verður eins og bíllinn sem mun fara í framleiðslu. Bíllinn er rúm 1200 hestöfl og er búinn fáguðum búnaði og hugbúnaði sem er ætlað að stilla aflið af til að hámarka afköst af línunni án þess að spóla of mikið. Þegar framleiðsla bílsins hefst er líklegt að hann setji heimsmet fyrir fjöldaframleidda bíla í kvart-mílu langri spyrnu. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent
Magnað upptak rafbíla er að venjast okkur sem horfum á svona myndbönd til skemmtunar. En þetta er eins og unglingarnir segja „eitthvað annað hratt.“ Myndbandið er af YouTube-rásinni Hagerty. Lucid Air Sapphire bifreiðin sem notuð er í spyrnunni er frumgerð sem verður eins og bíllinn sem mun fara í framleiðslu. Bíllinn er rúm 1200 hestöfl og er búinn fáguðum búnaði og hugbúnaði sem er ætlað að stilla aflið af til að hámarka afköst af línunni án þess að spóla of mikið. Þegar framleiðsla bílsins hefst er líklegt að hann setji heimsmet fyrir fjöldaframleidda bíla í kvart-mílu langri spyrnu.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent