Uppáhalds lög Unnar Eggerts frá árinu: „Sjálfsástar víbrur“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. desember 2022 20:01 Unnur Eggertsdóttir deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu 2022. Vísir/Vilhelm Leikkonan, söngkonan og lífskúnstnerinn Unnur Eggertsdóttir er ánægð með tónlistarárið sem er senn að líða. Hún ræddi við Lífið á Vísi um sín uppáhalds lög frá árinu 2022. Íslensk lög: 700 þúsund stólar - GDRN & Magnús Jóhann „Þetta lag með Hjálmum er líklega mitt uppáhalds lag allra tíma, að fá það í nýjan búning í flutningi Guðrúnar og Magnúsar er æðislegt. Platan öll er virkilega vönduð og kósý.“ Hæ Stína - Snorri Helgason „Mögulega repeat lag ársins. Textarnir hans Snorra eru svo skemmtilega hversdagslegir en fallega ljóðrænir á sama tíma. P.S. hvar er stuðningshópur þeirra sem sakna Sprengjuhallarinnar?“ Desember - Klara „Þetta er svo rómantískt jólalag að mig langar að hætta með manninum mínum bara til að byrja með honum upp á nýtt. Klara er með einstaklega fallega rödd og þetta lag verður á repeat langt fram á sumar.“ En - Una Torfa „Una er virkilega fersk og hæfileikarík tónlistarkona. Dýrka þetta lag og dýrka þessa plötu, hún er ekkert smá vel gerð.“ Under my underwear - Inspector Spacetime „Partýhljómsveit Íslands með enn einn partýsmellinn.“ Erlend lög: I love you bitch - Lizzo „Ég elska þegar tónlistarfólk gefur manni plötu með engu skip lagi. Þessi plata er SJÚK og Lizzo heldur áfram að vera empowerment drottning lífs míns. Dóttir mín elskar þetta lag, byrjar að dilla sér um leið og það byrjar og það er bókstaflega ekkert sætara.“ CUFF IT - Beyoncé „Ahhhhh. Loksins kom nýtt efni frá gyðjunni. Dýrka þetta klúbba-diskó vibe og vil meira meira meira.“ Special - Lizzo „Lizzo á skilið annað lag á þessum lista því hún bjargaði geðheilsu minni svo oft á þessu ári með sínum sjálfsástar víbrum. Lizzo syngur með allri sálinni og er efst á lista yfir þau sem ég vil sjá live á næsta ári.“ I hate U - SZA „Búin að bíða lengi eftir nýrri plötu frá SZA. Hún er kannski ekki alveg jafn sturluð og CTRL var en það eru nokkur lög sem eru í algjöru uppáhaldi, eins og þetta.“ Question...? - Taylor Swift „Ég veit að það þykir töff að hata Taylor en ég bara elska hana. Nýja platan greip mig ekki eins mikið og til dæmis Folklore en þau lög sem eru góð eru GÓÐ. Hún er frábær textahöfundur.“ Tónlist Tengdar fréttir Lög ársins 2022 að mati Loga Pedro Frumlegheit og fjölbreytni réðu ríkjum í tónlistarheiminum árið 2022 ef marka má ýmsa álitsgjafa sem Lífið á Vísi hefur rætt við. Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro er meðal þeirra en hér fyrir neðan deilir hann því sem honum fannst standa upp úr í tónlistinni frá árinu sem er að líða. 20. desember 2022 20:01 Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00 Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest spiluðu lögin á Spotify árið 2022 Streymisveitan Spotify gaf á dögunum út yfirlit af tónlistarárinu 2022 hjá hverjum og einum og hafa tónlistarunnendur því verið duglegir að deila sínum mest spiluðu lögum á samfélagsmiðlum. Samhliða því birti Spotify lista yfir 50 mest spiluðu lög ársins á veitunni undir heitinu „Top Tracks of 2022“. 6. desember 2022 13:31 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslensk lög: 700 þúsund stólar - GDRN & Magnús Jóhann „Þetta lag með Hjálmum er líklega mitt uppáhalds lag allra tíma, að fá það í nýjan búning í flutningi Guðrúnar og Magnúsar er æðislegt. Platan öll er virkilega vönduð og kósý.“ Hæ Stína - Snorri Helgason „Mögulega repeat lag ársins. Textarnir hans Snorra eru svo skemmtilega hversdagslegir en fallega ljóðrænir á sama tíma. P.S. hvar er stuðningshópur þeirra sem sakna Sprengjuhallarinnar?“ Desember - Klara „Þetta er svo rómantískt jólalag að mig langar að hætta með manninum mínum bara til að byrja með honum upp á nýtt. Klara er með einstaklega fallega rödd og þetta lag verður á repeat langt fram á sumar.“ En - Una Torfa „Una er virkilega fersk og hæfileikarík tónlistarkona. Dýrka þetta lag og dýrka þessa plötu, hún er ekkert smá vel gerð.“ Under my underwear - Inspector Spacetime „Partýhljómsveit Íslands með enn einn partýsmellinn.“ Erlend lög: I love you bitch - Lizzo „Ég elska þegar tónlistarfólk gefur manni plötu með engu skip lagi. Þessi plata er SJÚK og Lizzo heldur áfram að vera empowerment drottning lífs míns. Dóttir mín elskar þetta lag, byrjar að dilla sér um leið og það byrjar og það er bókstaflega ekkert sætara.“ CUFF IT - Beyoncé „Ahhhhh. Loksins kom nýtt efni frá gyðjunni. Dýrka þetta klúbba-diskó vibe og vil meira meira meira.“ Special - Lizzo „Lizzo á skilið annað lag á þessum lista því hún bjargaði geðheilsu minni svo oft á þessu ári með sínum sjálfsástar víbrum. Lizzo syngur með allri sálinni og er efst á lista yfir þau sem ég vil sjá live á næsta ári.“ I hate U - SZA „Búin að bíða lengi eftir nýrri plötu frá SZA. Hún er kannski ekki alveg jafn sturluð og CTRL var en það eru nokkur lög sem eru í algjöru uppáhaldi, eins og þetta.“ Question...? - Taylor Swift „Ég veit að það þykir töff að hata Taylor en ég bara elska hana. Nýja platan greip mig ekki eins mikið og til dæmis Folklore en þau lög sem eru góð eru GÓÐ. Hún er frábær textahöfundur.“
Tónlist Tengdar fréttir Lög ársins 2022 að mati Loga Pedro Frumlegheit og fjölbreytni réðu ríkjum í tónlistarheiminum árið 2022 ef marka má ýmsa álitsgjafa sem Lífið á Vísi hefur rætt við. Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro er meðal þeirra en hér fyrir neðan deilir hann því sem honum fannst standa upp úr í tónlistinni frá árinu sem er að líða. 20. desember 2022 20:01 Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00 Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest spiluðu lögin á Spotify árið 2022 Streymisveitan Spotify gaf á dögunum út yfirlit af tónlistarárinu 2022 hjá hverjum og einum og hafa tónlistarunnendur því verið duglegir að deila sínum mest spiluðu lögum á samfélagsmiðlum. Samhliða því birti Spotify lista yfir 50 mest spiluðu lög ársins á veitunni undir heitinu „Top Tracks of 2022“. 6. desember 2022 13:31 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Lög ársins 2022 að mati Loga Pedro Frumlegheit og fjölbreytni réðu ríkjum í tónlistarheiminum árið 2022 ef marka má ýmsa álitsgjafa sem Lífið á Vísi hefur rætt við. Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro er meðal þeirra en hér fyrir neðan deilir hann því sem honum fannst standa upp úr í tónlistinni frá árinu sem er að líða. 20. desember 2022 20:01
Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00
Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01
Mest spiluðu lögin á Spotify árið 2022 Streymisveitan Spotify gaf á dögunum út yfirlit af tónlistarárinu 2022 hjá hverjum og einum og hafa tónlistarunnendur því verið duglegir að deila sínum mest spiluðu lögum á samfélagsmiðlum. Samhliða því birti Spotify lista yfir 50 mest spiluðu lög ársins á veitunni undir heitinu „Top Tracks of 2022“. 6. desember 2022 13:31