Glæsihýsi reis úr öskunni eftir eldsvoðann í Kaldaseli Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. janúar 2023 14:01 Eldsvoðinn í Kaldaseli vakti mikla athygli á sínum tíma en nú er húsið óþekkjanlegt. Vísir/Vilhelm-Fasteignaljósmyndun Einbýlishús sem brann til kaldra kola fyrir tveimur árum síðan hefur verið endurbyggt með glæsilegum hætti og leitar nú nýs eiganda. Eldsvoðinn í Kaldaseli í Seljahverfi í Breiðholti vakti mikla athygli í byrjun árs 2021. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en húsið var þegar orðið alelda. Húsráðanda tókst að koma sér út en altjón varð á eigninni. Nú tveimur árum síðar hefur húsið verið endurbyggt með ótrúlegum hætti og er það til sölu. Húsið hefur verið endurskipulagt, öll lóðin endurnýjuð og bílskúrinn innréttaður sem stúdíóíbúð. Sjálft húsið er rúmir 240 fermetrar og stúdíóíbúðin 28 fermetrar. Húsið er á tveimur hæðum en undir húsinu er svo óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Ofan við húsið er rúmgóður pallur með heitum potti. Á neðri hæð hússins er að finna anddyri, eldhús, borðstofa, arinstofa, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæðinni eru sjónvarpsrými, tvö barnaherbergi og hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Ásett verð er 169,9 milljónir en fasteignamat eignarinnar er 114,9 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Kaldasel 1 í Seljahverfi.Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með innréttingu frá HTH. Quartz steinn frá Steinprýði er á eldhúsborði og eyju.Fasteignaljósmyndun Eignin er vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Gengið er upp glæsilegan bogadreginn stiga með sérsmíðuðu stigahandriði frá Járnsmiðju Óðins.Fasteignaljósmyndun Húsið er á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er með fataherberbergi og rúmgóðu baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Hjónabaðherbergið er með „walk in“ sturtu og frístandandi baðkari.Fasteignaljósmyndun Rúmgott fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Eitt af barnaherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á efri hæð og tvö á neðri hæð.Fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrými á efri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíóíbúð.Fasteignaljósmyndun Stúdíóíbúðin er 28 fermetrar og vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Ofan við húsið er rúmgóður pall með heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Eldsvoðinn í Kaldaseli í Seljahverfi í Breiðholti vakti mikla athygli í byrjun árs 2021. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en húsið var þegar orðið alelda. Húsráðanda tókst að koma sér út en altjón varð á eigninni. Nú tveimur árum síðar hefur húsið verið endurbyggt með ótrúlegum hætti og er það til sölu. Húsið hefur verið endurskipulagt, öll lóðin endurnýjuð og bílskúrinn innréttaður sem stúdíóíbúð. Sjálft húsið er rúmir 240 fermetrar og stúdíóíbúðin 28 fermetrar. Húsið er á tveimur hæðum en undir húsinu er svo óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Ofan við húsið er rúmgóður pallur með heitum potti. Á neðri hæð hússins er að finna anddyri, eldhús, borðstofa, arinstofa, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæðinni eru sjónvarpsrými, tvö barnaherbergi og hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Ásett verð er 169,9 milljónir en fasteignamat eignarinnar er 114,9 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Kaldasel 1 í Seljahverfi.Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með innréttingu frá HTH. Quartz steinn frá Steinprýði er á eldhúsborði og eyju.Fasteignaljósmyndun Eignin er vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Gengið er upp glæsilegan bogadreginn stiga með sérsmíðuðu stigahandriði frá Járnsmiðju Óðins.Fasteignaljósmyndun Húsið er á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er með fataherberbergi og rúmgóðu baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Hjónabaðherbergið er með „walk in“ sturtu og frístandandi baðkari.Fasteignaljósmyndun Rúmgott fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Eitt af barnaherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á efri hæð og tvö á neðri hæð.Fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrými á efri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíóíbúð.Fasteignaljósmyndun Stúdíóíbúðin er 28 fermetrar og vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Ofan við húsið er rúmgóður pall með heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira