Ólafur Hrafn Ásgeirsson er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2023 16:00 Ólafur sagðist í Íslandi í dag á dögunum hvetja öll börnin sín sem náð hafa 25 ára aldri til að prófa hugbreytandi efni til þess að gera líf þeirra ríkara, eins og hann orðar það. Ólafur Hrafn Ásgeirsson, kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, lést 2. janúar síðastliðinn á líknardeild Landspítala. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram í kyrrþey. Ólafur Hrafn greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum. Um var að ræða ristilskrabbamein og fór hann í kjölfarið í gegnum geisla- og lyfjameðferð. Allt benti til þes að krabbinn hefði náðst. En svo var ekki. Meinið dreifði sér í lungu og lifur áður en hann datt á síðasta ári, fékk flog og í ljós kom að meinið hafði dreift sér í heila. Hann ákvað eftir að krabbameinið hafði dreifst víða um líkamann að prófa hugvíkkandi efni. Hann fór í athafnir bæði með suður-ameríska ofskynjunarefninu Ayahuasca og psylocibin sem finna má í svokölluðum ofskynjunarsveppum til þess að takast á við óhjákvæmileg örlög sín. Hann sagðist í viðtali við Ísland í dag í nóvember telja hvern dag, hverja viku, því stutt væri eftir. Hann sagðist sáttur við örlög sín og sæi ekki eftir því að hafa látið vaða og prófað hugvíkkandi efni. „Ekki fara í gildruna og halda að þetta sé af því að ég er að deyja þá er ég að grípa eitthvað. Ég var í ágætis standi áður en ég fór í þetta, ég þurfti ekkert á þessu að halda þannig lagað. En núna þegar ég er búinn að gera þetta þá veit ég að ég þurfti á þessu að halda.“ Andlát Box Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Ólafur Hrafn greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum. Um var að ræða ristilskrabbamein og fór hann í kjölfarið í gegnum geisla- og lyfjameðferð. Allt benti til þes að krabbinn hefði náðst. En svo var ekki. Meinið dreifði sér í lungu og lifur áður en hann datt á síðasta ári, fékk flog og í ljós kom að meinið hafði dreift sér í heila. Hann ákvað eftir að krabbameinið hafði dreifst víða um líkamann að prófa hugvíkkandi efni. Hann fór í athafnir bæði með suður-ameríska ofskynjunarefninu Ayahuasca og psylocibin sem finna má í svokölluðum ofskynjunarsveppum til þess að takast á við óhjákvæmileg örlög sín. Hann sagðist í viðtali við Ísland í dag í nóvember telja hvern dag, hverja viku, því stutt væri eftir. Hann sagðist sáttur við örlög sín og sæi ekki eftir því að hafa látið vaða og prófað hugvíkkandi efni. „Ekki fara í gildruna og halda að þetta sé af því að ég er að deyja þá er ég að grípa eitthvað. Ég var í ágætis standi áður en ég fór í þetta, ég þurfti ekkert á þessu að halda þannig lagað. En núna þegar ég er búinn að gera þetta þá veit ég að ég þurfti á þessu að halda.“
Andlát Box Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30