Tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. janúar 2023 10:45 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Stalz í liði LAVA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn
LAVA og Breiðablik áttust við í síðari viðureign gærkvöldsins þegar þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. LAVA gat stokkið upp fyrir Breiðablik með sigri, en Blikar gátu að einhverju leyti blandað sér í toppbaráttuna með sigri. Fór það svo að það voru liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12, og stukku þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Ekki nóg með það að hafa unnið leikinn heldur sýndi liðsmaður LAVA, Stalz, frábær tilþrif þegar hann tók út tvo liðsmenn Breiðabliks og kláraði tíundu lotu leiksins. Tiþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn