„Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2023 17:30 Bjarni Sigurbjörnsson Jenný Sigurgeirsdóttir Fjölmenni var á opnun Bjarna Sigurbjörnssonar í Portfolio galleri síðustu helgi. Bjarni flutti úr bæjarlífinu vestur á Hellissand um mitt ár 2022 og hefur verið að reisa sér virki listarinnar ásamt spúsu sinni Ragnheiði Guðmundsdóttur. Þeim fannst við hæfi, verandi í jaðri náttúruhallarinnar Snæfellsjökuls, að skíra húsið Himinbjörg, eftir dvalarstað Heimdallar. Snorri Ásmundsson, Skúli Gunnlaugsson, Helgi Þorgils Friðjónsson Jenný Sigurgeirsdóttir „Sýningin ber nafnið Tóra og er tvískipt, annarsvegar er veðurhamur Bjarna hugleikin. Einskonar holdbirting andrúmsins, birtuspil ljóss og skugga sem brotnar þegar síbreytileg veðurorkan rekst á bein og skinn jarðar og sjór og himinn hverfast saman í ólgandi skinn hjúp eða skiljast að í hárfínni lita skerpu. Úr verður líkamning veðurs og lands.Hinsvegar eru verk sem tengjast erótískum blæbrigðum holdsins varpað fram með munaðarfullum efnistökum og djarfri litbeitingu,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Gísli Gíslason, Elísabet Snorradóttir, Jóhanna BjörnsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Þegar Bjarni er inntur eftri því hvernig fari um hann á Hellisandi segir hann: „Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri eins og Turner forðum til að fá beina reynslu af veðurofsa, því kraftur náttúrunnar hér er svo firna sterkur og allt um liggjandi, lifandi hold sem við lesum, lifum og hrærumst í.“ Jón Óskar, Þórarinn Sigurbergsson, Inga Elín KristinsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Sýningin Tóra er opin fim til sun og stendur til 29 janúar í Portfolio gallerí við Hverfisgötu 71. Jenný Sigurgeirsdóttir Myndlist Samkvæmislífið Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Þeim fannst við hæfi, verandi í jaðri náttúruhallarinnar Snæfellsjökuls, að skíra húsið Himinbjörg, eftir dvalarstað Heimdallar. Snorri Ásmundsson, Skúli Gunnlaugsson, Helgi Þorgils Friðjónsson Jenný Sigurgeirsdóttir „Sýningin ber nafnið Tóra og er tvískipt, annarsvegar er veðurhamur Bjarna hugleikin. Einskonar holdbirting andrúmsins, birtuspil ljóss og skugga sem brotnar þegar síbreytileg veðurorkan rekst á bein og skinn jarðar og sjór og himinn hverfast saman í ólgandi skinn hjúp eða skiljast að í hárfínni lita skerpu. Úr verður líkamning veðurs og lands.Hinsvegar eru verk sem tengjast erótískum blæbrigðum holdsins varpað fram með munaðarfullum efnistökum og djarfri litbeitingu,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Gísli Gíslason, Elísabet Snorradóttir, Jóhanna BjörnsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Þegar Bjarni er inntur eftri því hvernig fari um hann á Hellisandi segir hann: „Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri eins og Turner forðum til að fá beina reynslu af veðurofsa, því kraftur náttúrunnar hér er svo firna sterkur og allt um liggjandi, lifandi hold sem við lesum, lifum og hrærumst í.“ Jón Óskar, Þórarinn Sigurbergsson, Inga Elín KristinsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Sýningin Tóra er opin fim til sun og stendur til 29 janúar í Portfolio gallerí við Hverfisgötu 71. Jenný Sigurgeirsdóttir
Myndlist Samkvæmislífið Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp