HM-maðurinn segir alla hljóta að skilja hitann Sunna Sæmundsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 19. janúar 2023 19:30 Feðginin Karl Björgvin Brynjólfsson og Edda Mjöll Dungal Karlsdóttir. vísir/samsett Sterkar tilfinningar HM-mannsins svokallaða yfir leikjum á stórmótum hafa vakið mikla athygli og kátínu landsmanna. Hann er nú staddur í Gautaborg og segir hvern einasta Íslending hljóta að skilja hitann. Frammistaða Karls Björgvins Brynjólfssonar í stúkunni á heimsmeistaramótinu í handbolta hefur vakið verðskuldaða athygli. Þar, líkt og reyndar í sófanum heima, virðist hann óhræddur við að sýna tilfinningar sínar. @chuggedda HM Karlinn lætur sig ekki vanta í Svíþjóð original sound - ChuggEDDA Á bak við myndavélina er dóttir hans Edda Mjöll sem lætur fátt fram hjá sér fara. „Það eru margir búnir að spyrja mig hvort ég sé nokkuð að horfa á leikina. En ég næ sko alveg að horfa á leikina og mynda hann,“ segir Edda glettin. Margir eru eflaust þakklátir fyrir metnaðinn en yfir hundrað þúsund þúsund manns hafa til dæmis horft á tilfinningaþrungin viðbrögð Karls við frammistöðu liðsins á Evrópumótinu í fyrra. „Ég hef bara alist upp við þetta. Svona hefur alltaf verið inn á heimilinu mínu og ég bara byrjaði að taka upp og fólk brást svona við.“ @chuggedda Handboltinn fer misvel í suma. Hér sést HM-karlinn (einnig þekktur sem pabbi ársins) missa sig yfir handboltanum #hmkarlinn #emhandbolti original sound - ChuggEDDA Karl segir hitann fullkomlega eðlilegan. „Þetta er bara eins og ég held að allir séu heima hjá sér. Nema það eru bara ekki allir að henda því á Tiktok eða Facebook eða eitthvað,“ segir Karl og skýtur létt á dóttur sína. „En ég held að hver einasti Íslendingur sé svona þegar hann er að horfa á landsleiki með íslenska landsliðinu.“ Þá var hann ekki í miklum vandræðum með að svara fyrir hrekkinn þegar fréttamaður rakst á feðginin í Gautaborg. „Fyrir ykkur sem heima sitjið - bara áfram Ísland og svo er dóttir mín 29 ára gömul og býr enn þá heima. Hún er á lausu og í guðanna bænum, getur ekki bara einhver, einhver, skoðað það,“ segir Karl og hlær. HM 2023 í handbolta Handbolti Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Frammistaða Karls Björgvins Brynjólfssonar í stúkunni á heimsmeistaramótinu í handbolta hefur vakið verðskuldaða athygli. Þar, líkt og reyndar í sófanum heima, virðist hann óhræddur við að sýna tilfinningar sínar. @chuggedda HM Karlinn lætur sig ekki vanta í Svíþjóð original sound - ChuggEDDA Á bak við myndavélina er dóttir hans Edda Mjöll sem lætur fátt fram hjá sér fara. „Það eru margir búnir að spyrja mig hvort ég sé nokkuð að horfa á leikina. En ég næ sko alveg að horfa á leikina og mynda hann,“ segir Edda glettin. Margir eru eflaust þakklátir fyrir metnaðinn en yfir hundrað þúsund þúsund manns hafa til dæmis horft á tilfinningaþrungin viðbrögð Karls við frammistöðu liðsins á Evrópumótinu í fyrra. „Ég hef bara alist upp við þetta. Svona hefur alltaf verið inn á heimilinu mínu og ég bara byrjaði að taka upp og fólk brást svona við.“ @chuggedda Handboltinn fer misvel í suma. Hér sést HM-karlinn (einnig þekktur sem pabbi ársins) missa sig yfir handboltanum #hmkarlinn #emhandbolti original sound - ChuggEDDA Karl segir hitann fullkomlega eðlilegan. „Þetta er bara eins og ég held að allir séu heima hjá sér. Nema það eru bara ekki allir að henda því á Tiktok eða Facebook eða eitthvað,“ segir Karl og skýtur létt á dóttur sína. „En ég held að hver einasti Íslendingur sé svona þegar hann er að horfa á landsleiki með íslenska landsliðinu.“ Þá var hann ekki í miklum vandræðum með að svara fyrir hrekkinn þegar fréttamaður rakst á feðginin í Gautaborg. „Fyrir ykkur sem heima sitjið - bara áfram Ísland og svo er dóttir mín 29 ára gömul og býr enn þá heima. Hún er á lausu og í guðanna bænum, getur ekki bara einhver, einhver, skoðað það,“ segir Karl og hlær.
HM 2023 í handbolta Handbolti Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira