Gular viðvaranir taka gildi ein af annarri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. janúar 2023 06:10 Veðurstofa hefur varað við flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. Vísir/Egill Gular viðvaranir hafa nú tekið gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu. Þá eru í gildi viðvaranir vegna hættu á flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. Veðurstofa spáir suðaustan 15 til 23 m/s og snjókomu á köflum sunnan- og vestanlands en síðar rigningu á láglendi. Lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í sunnan 10 til 18 kringum hádegi með talsverðri rigningu en úrkomuminna á Norður- og Austurlandi. Hiti víða á bilinu 5 til 10 stig síðdegis.Minnkandi suðvestanátt á morgunmeð él eða skúrum, 5 til 13 m/s síðdegis en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnandi veður, hiti yfirleitt í kringum frostmark seinnipartinn. Hvessir og bætir í él vestantil annað kvöld, segir Veðurstofa. Þá má á vef Veðurstofu finna eftirfarandi athugasemd veðurfræðings frá því klukkan 5 í morgun: „Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestanlands í dag með úrkomu og hlýnandi veðri. Sjá gular vindviðvaranir.Snýst í sunnan strekking eða allhvassan vind um hádegi með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil og hlýindum á öllu landinu. Um er að ræða mikil umskipti í veðri frá kuldatíðinni sem verið hefur og gefnar hafa verið út gular viðvaranir vegna asahláku af því tilefni.“ Viðbragðsaðilar hafa hvatt fólk til að huga að niðurföllum og eins að því að hreinsa snjó og grýlukerti af húsum. Þá hefur verið varað við því að mikil hálka geti myndast á vegum og gangstéttum. Vegagerðin varar við flughálku. Fylgst verður náið með rennsli í Ölfusá í dag og á morgun en klakastíflur eru í ánni í grennd við Ölfusárbrú og Laugdælaeyju. Veður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Veðurstofa spáir suðaustan 15 til 23 m/s og snjókomu á köflum sunnan- og vestanlands en síðar rigningu á láglendi. Lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í sunnan 10 til 18 kringum hádegi með talsverðri rigningu en úrkomuminna á Norður- og Austurlandi. Hiti víða á bilinu 5 til 10 stig síðdegis.Minnkandi suðvestanátt á morgunmeð él eða skúrum, 5 til 13 m/s síðdegis en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnandi veður, hiti yfirleitt í kringum frostmark seinnipartinn. Hvessir og bætir í él vestantil annað kvöld, segir Veðurstofa. Þá má á vef Veðurstofu finna eftirfarandi athugasemd veðurfræðings frá því klukkan 5 í morgun: „Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestanlands í dag með úrkomu og hlýnandi veðri. Sjá gular vindviðvaranir.Snýst í sunnan strekking eða allhvassan vind um hádegi með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil og hlýindum á öllu landinu. Um er að ræða mikil umskipti í veðri frá kuldatíðinni sem verið hefur og gefnar hafa verið út gular viðvaranir vegna asahláku af því tilefni.“ Viðbragðsaðilar hafa hvatt fólk til að huga að niðurföllum og eins að því að hreinsa snjó og grýlukerti af húsum. Þá hefur verið varað við því að mikil hálka geti myndast á vegum og gangstéttum. Vegagerðin varar við flughálku. Fylgst verður náið með rennsli í Ölfusá í dag og á morgun en klakastíflur eru í ánni í grennd við Ölfusárbrú og Laugdælaeyju.
Veður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira