Verkafólk á Akureyri með hærri laun en í Reykjavík Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. janúar 2023 00:01 Stefán Ólafsson segir sérstaka framfærsluuppbót nauðsynlega til þess að jafna kjörin milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis. Vísir/Steingrímur Dúi Launakjör verkafólks á Akureyri eru betri en í Reykjavík samkvæmt könnunum. Sérfræðingur hjá Eflingu segir kröfur félagsins um sérstaka framfærsluuppbót meira en sanngjarnar í ljósi hærri húsnæðiskostnaðar á höfuðborgarsvæðinu. Efling birti frétt á heimasíðu sinni í gær með tölunum, en þær eru fengnar úr Gallup könnunum frá haustinu 2022. Þar kemur fram að verkafólk Einingar-Iðju á Akureyri fær um það bil 21 þúsund krónum meira í heildarlaun á mánuði en félagar þeirra í Eflingu. Auk þess raðar hærra hlutfall Eflingarfélaga sér í neðstu tekjuhópana. Stefán Ólafsson hjá Eflingu segir þetta renna stoðum undir kröfur Félagsins. „Þrátt fyrir að eflingarfélagar á höfuðborgarsvæðinu vinni nærri tveimur stundum lengur á viku þá eru heildarlaun hjá verkafólki á Akureyri 21 þúsund krónum hærri. Þetta auðvitað styður þann málflutning sem við höfum verið með um það að bæði félögin eru á sömu kjarasamningum og vinna eftir sömu launatöflu en hún skilar félögum okkar á Akureyri miklu meira. Þeir eru að raðast í hærri flokka, hærri starfsaldursþrep og fá meiri bónusa.“ Deila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins strandar meðal annars á sérstakri framfærsluuppbót sem á að endurspegla hærri húsnæðiskostnað á höfuðborgarsvæðinu. En eru kröfurnar sanngjarnar? „Já þær eru meira en sanngjarnar. Þær eru nauðsynlegar bara til að jafna stöðu verkafólks á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Um það snýst málið.“ Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttassemjari, hefur boðað til fundar í deilunni 24. janúar næstkomandi en það er bara formsatriði, deilan er enn í algerum hnút og mikið ber í milli. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Akureyri Reykjavík Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Efling birti frétt á heimasíðu sinni í gær með tölunum, en þær eru fengnar úr Gallup könnunum frá haustinu 2022. Þar kemur fram að verkafólk Einingar-Iðju á Akureyri fær um það bil 21 þúsund krónum meira í heildarlaun á mánuði en félagar þeirra í Eflingu. Auk þess raðar hærra hlutfall Eflingarfélaga sér í neðstu tekjuhópana. Stefán Ólafsson hjá Eflingu segir þetta renna stoðum undir kröfur Félagsins. „Þrátt fyrir að eflingarfélagar á höfuðborgarsvæðinu vinni nærri tveimur stundum lengur á viku þá eru heildarlaun hjá verkafólki á Akureyri 21 þúsund krónum hærri. Þetta auðvitað styður þann málflutning sem við höfum verið með um það að bæði félögin eru á sömu kjarasamningum og vinna eftir sömu launatöflu en hún skilar félögum okkar á Akureyri miklu meira. Þeir eru að raðast í hærri flokka, hærri starfsaldursþrep og fá meiri bónusa.“ Deila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins strandar meðal annars á sérstakri framfærsluuppbót sem á að endurspegla hærri húsnæðiskostnað á höfuðborgarsvæðinu. En eru kröfurnar sanngjarnar? „Já þær eru meira en sanngjarnar. Þær eru nauðsynlegar bara til að jafna stöðu verkafólks á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Um það snýst málið.“ Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttassemjari, hefur boðað til fundar í deilunni 24. janúar næstkomandi en það er bara formsatriði, deilan er enn í algerum hnút og mikið ber í milli.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Akureyri Reykjavík Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent