Bein útsending: Toppslagur og mikið undir á Ofurlaugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2023 16:38 Það verður nóg um að vera á Ofurlaugardegi í Ljósleiðaradeildinni. Seinni Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni. Það má segja að um sannkallaða veislu sé að ræða. Leikar hefjast klukkan 17.00 og standa til 22.00 en í dag fer heil umferð fram í Ljósleiðaradeildinni þar sem að venju verður keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive. Stærsta viðureign dagsins er líklega sú fyrsta þegar topplið Atlantic Esports og ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mætast. Búast má við að Þórsarar fylgist vel með þeirri viðureign, en fari það svo að Dusty hafi betur gegn Atlantic og Þór vinni sinn leik gegn Ten5ion verða þrjú lið jöfn á toppnum að Ofurlaugardeginum loknum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport
Það má segja að um sannkallaða veislu sé að ræða. Leikar hefjast klukkan 17.00 og standa til 22.00 en í dag fer heil umferð fram í Ljósleiðaradeildinni þar sem að venju verður keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive. Stærsta viðureign dagsins er líklega sú fyrsta þegar topplið Atlantic Esports og ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mætast. Búast má við að Þórsarar fylgist vel með þeirri viðureign, en fari það svo að Dusty hafi betur gegn Atlantic og Þór vinni sinn leik gegn Ten5ion verða þrjú lið jöfn á toppnum að Ofurlaugardeginum loknum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport