Bein útsending: Toppslagur og mikið undir á Ofurlaugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2023 16:38 Það verður nóg um að vera á Ofurlaugardegi í Ljósleiðaradeildinni. Seinni Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni. Það má segja að um sannkallaða veislu sé að ræða. Leikar hefjast klukkan 17.00 og standa til 22.00 en í dag fer heil umferð fram í Ljósleiðaradeildinni þar sem að venju verður keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive. Stærsta viðureign dagsins er líklega sú fyrsta þegar topplið Atlantic Esports og ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mætast. Búast má við að Þórsarar fylgist vel með þeirri viðureign, en fari það svo að Dusty hafi betur gegn Atlantic og Þór vinni sinn leik gegn Ten5ion verða þrjú lið jöfn á toppnum að Ofurlaugardeginum loknum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti
Það má segja að um sannkallaða veislu sé að ræða. Leikar hefjast klukkan 17.00 og standa til 22.00 en í dag fer heil umferð fram í Ljósleiðaradeildinni þar sem að venju verður keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive. Stærsta viðureign dagsins er líklega sú fyrsta þegar topplið Atlantic Esports og ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mætast. Búast má við að Þórsarar fylgist vel með þeirri viðureign, en fari það svo að Dusty hafi betur gegn Atlantic og Þór vinni sinn leik gegn Ten5ion verða þrjú lið jöfn á toppnum að Ofurlaugardeginum loknum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti