Eins og áður var það símakosning sem réði úrslitum og er ljóst að keppnin er orðin mjög hörð, met er slegið í atkvæðafjölda í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá Idol sviðinu á föstudag.














Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol höllinni á föstudagskvöld. Guðjón Smári kvaddi keppnina eftir að keppendurnir fimm höfðu lokið flutningi sínum.
Eins og áður var það símakosning sem réði úrslitum og er ljóst að keppnin er orðin mjög hörð, met er slegið í atkvæðafjölda í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá Idol sviðinu á föstudag.
Birgitta Haukdal var gestur í þriðja þætti af Körrent þar sem hún ræddi meðal annars um dómarastarfið í Idolinu og söngferilinn. Þá var hún meðal annars spurð hvað hefði skipt sköpum í hennar ferli.
Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu.