Katrín og Kristín hvor í sína áttina eftir sextán ára hjónaband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 12:00 Kristín og Katrín hafa haldið hvor í sína áttina. Þær eiga tvö börn saman. Samsett/Vísir Katrín Oddsdóttir, lögmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og flóttamanna, og Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, eru skildar að skiptum eftir sextán ára hjónaband. Þær hafa um árabil verið eitt glæsilegasta par landsins. Katrín og Kristín hafa sagt frá því hvernig þær kynntust upp úr aldamótum. Katrín þá starfandi sem blaðamaður í Neskaupstað en Kristín áberandi í lesbíurokksveitinni Rokkslæðunni. Katrín og Kristín hafa verið áberandi í samfélagsumræðu um árabil, bæði saman og hvor í sínu lagi. Katrín sat til að mynda í stjórnlagaráði sem skilaði tillögum að nýrri stjórnarskrá og berst enn fyrir breytingum á henni. Hún hefur starfað fyrir Öryrkjabandalagið undanfarin ár og sinnt kennslu við Háskólann í Reykjavík. Kristín sótti sér meistaragráðu í leikstjórn frá London og hefur stýrt fjölda leiksýninga í atvinnuleikhúsum. Hún hefur nokkrum sinnum verið tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikstjórn og hlaut þau 2008 fyrir sýninguna Sá ljóti. Hún var Borgarleikhússtjóri frá 2014 til 2020. Kristín var ráðin í stöðu prófessors við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands í ágúst 2022. Þá lauk hún nýverið við fyrstu stuttmynd sína, Samræmi, og vinnur að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Katrín og Kristín eiga saman tvö börn. Ástin og lífið Tengdar fréttir Minni peningar en fleiri gæðastundir Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu. 13. maí 2017 08:15 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Katrín og Kristín hafa sagt frá því hvernig þær kynntust upp úr aldamótum. Katrín þá starfandi sem blaðamaður í Neskaupstað en Kristín áberandi í lesbíurokksveitinni Rokkslæðunni. Katrín og Kristín hafa verið áberandi í samfélagsumræðu um árabil, bæði saman og hvor í sínu lagi. Katrín sat til að mynda í stjórnlagaráði sem skilaði tillögum að nýrri stjórnarskrá og berst enn fyrir breytingum á henni. Hún hefur starfað fyrir Öryrkjabandalagið undanfarin ár og sinnt kennslu við Háskólann í Reykjavík. Kristín sótti sér meistaragráðu í leikstjórn frá London og hefur stýrt fjölda leiksýninga í atvinnuleikhúsum. Hún hefur nokkrum sinnum verið tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikstjórn og hlaut þau 2008 fyrir sýninguna Sá ljóti. Hún var Borgarleikhússtjóri frá 2014 til 2020. Kristín var ráðin í stöðu prófessors við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands í ágúst 2022. Þá lauk hún nýverið við fyrstu stuttmynd sína, Samræmi, og vinnur að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Katrín og Kristín eiga saman tvö börn.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Minni peningar en fleiri gæðastundir Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu. 13. maí 2017 08:15 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Minni peningar en fleiri gæðastundir Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu. 13. maí 2017 08:15