Breska fyrirsætan Mia Regan klæddist 66°Norður á tískuvikunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. febrúar 2023 14:39 Mia Regan með kærastanum, Romeo Beckham. Myndina til hægri tók Adam Katz Sinding í Kaupmannahöfn en myndin til vinstri er frá Darren Gerrish fyrir Getty. Samsett Breska fyrirsætan Mia Regan var á tískusýningu 66°Norður í Kaupmannahöfn fyrir helgi. Hún sat þar á fremsta bekk, klædd í 66°Norður fatnað. Vogue Scandinavia fjallaði fyrst um málið. Mia er kærasta Romeo Beckham og tengdaforeldrar hennar eru David og Victoria Beckham. Hinn tvítugi Romeo er atvinnumaður í knattspyrnu og leikur með Miami í bandarísku úrvaldsdeildinni. Mia starfar sem fyrirsæta en hún er einnig tvítug að aldri. Fyrirsætan Mia ReganAdam Katz Sinding Parið hafði verið saman í rúm þrjú ár þegar þau tilkynntu snemma á síðasta árin að þau væru hætt saman en örvar Amors hafa greinilega hitt í mark því þau byrjuðu aftur saman skömmu fyrir jól. Mia hefur sést víða á tískuvikunni síðustu daga en hér fyrir neðan má sjá hana í samstarfshönnun Ganni og 66°Norður, sem fjallað var um á Lífinu fyrir helgi. Fyrirsætan Mia Regan.Adam Katz Sinding Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Vogue Scandinavia fjallaði fyrst um málið. Mia er kærasta Romeo Beckham og tengdaforeldrar hennar eru David og Victoria Beckham. Hinn tvítugi Romeo er atvinnumaður í knattspyrnu og leikur með Miami í bandarísku úrvaldsdeildinni. Mia starfar sem fyrirsæta en hún er einnig tvítug að aldri. Fyrirsætan Mia ReganAdam Katz Sinding Parið hafði verið saman í rúm þrjú ár þegar þau tilkynntu snemma á síðasta árin að þau væru hætt saman en örvar Amors hafa greinilega hitt í mark því þau byrjuðu aftur saman skömmu fyrir jól. Mia hefur sést víða á tískuvikunni síðustu daga en hér fyrir neðan má sjá hana í samstarfshönnun Ganni og 66°Norður, sem fjallað var um á Lífinu fyrir helgi. Fyrirsætan Mia Regan.Adam Katz Sinding
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46