Fylgjast vel með Öskju Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2023 20:02 Myndin er tekin yfir Öskju í gær. Háskóli Íslands Vakir í ís Öskjuvatns eru afbrigðilega stórar. Rannsóknarstofa í eldfjallafræði og náttúruvá segir vert að fylgjast vel með. Árið 2012 mældist mikill jarðhiti á borð vatnsins í Öskju og gat myndaðist vegna bráðnunar íss. Mælingar eftir skriðuföll árið 2014 sýndu að dregið hafði úr jarðhita frá árum áður. Nú er öldin önnur. Myndir frá gervihnetti ESA sýna að vakir í ís Öskjuvatns séu afbrigðilega stórar. „Í framhaldi tókum við saman myndir frá Sentinel tunglinu hjá ESA. Við náum með góðu móti aftur til ársins 2016. Á þessu 8 ára tímabili kemur skírt fram að vakirnar sem komu fram í gær eru stórar og geta bara verið útskýrðar með auknum jarðhita í vatninu. Það er í takt við þau ummerki sem mælst hafa, landris og skjálftar. Það er því vert að vera vel vakandi hvað Öskju varðar þessa dagana,“ segir í stöðuuppfærslu rannsóknarstofunnar, sem er á vegum Háskóla Íslands. Birt er ný mynd sem tekin var 25. janúar á þessu ári þar sem fram kemur að í eðlilegu ástandi verði vökin minnki smám saman fram í apríl. Af myndunum megi ráða að innslagið hafi átt sér stað á tímabilinu 25. janúar til 8. febrúar á þessu ári. GPS mælingar í janúar sýndu að land í Öskju hafi risið um hálfan metra frá því að mælingar hófust fyrir tæpum tólf árum síðan. Landrisið er talið vera vegna kvikusöfnunar á litlu dýpi í eldstöðinni. Þann 9. september 2021 lýstu Almannavarnir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju og er það enn í gildi. Þá mældist landrisið rúmir sjö sentímetrar á nokkrum vikum og þótti það mikið. Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Árið 2012 mældist mikill jarðhiti á borð vatnsins í Öskju og gat myndaðist vegna bráðnunar íss. Mælingar eftir skriðuföll árið 2014 sýndu að dregið hafði úr jarðhita frá árum áður. Nú er öldin önnur. Myndir frá gervihnetti ESA sýna að vakir í ís Öskjuvatns séu afbrigðilega stórar. „Í framhaldi tókum við saman myndir frá Sentinel tunglinu hjá ESA. Við náum með góðu móti aftur til ársins 2016. Á þessu 8 ára tímabili kemur skírt fram að vakirnar sem komu fram í gær eru stórar og geta bara verið útskýrðar með auknum jarðhita í vatninu. Það er í takt við þau ummerki sem mælst hafa, landris og skjálftar. Það er því vert að vera vel vakandi hvað Öskju varðar þessa dagana,“ segir í stöðuuppfærslu rannsóknarstofunnar, sem er á vegum Háskóla Íslands. Birt er ný mynd sem tekin var 25. janúar á þessu ári þar sem fram kemur að í eðlilegu ástandi verði vökin minnki smám saman fram í apríl. Af myndunum megi ráða að innslagið hafi átt sér stað á tímabilinu 25. janúar til 8. febrúar á þessu ári. GPS mælingar í janúar sýndu að land í Öskju hafi risið um hálfan metra frá því að mælingar hófust fyrir tæpum tólf árum síðan. Landrisið er talið vera vegna kvikusöfnunar á litlu dýpi í eldstöðinni. Þann 9. september 2021 lýstu Almannavarnir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju og er það enn í gildi. Þá mældist landrisið rúmir sjö sentímetrar á nokkrum vikum og þótti það mikið.
Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira