Krapaflóð fallið á nokkrum stöðum á vestanverðu landinu Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 17:51 Aurskriða féll í Búðardal í dag. Aðsend/Dóróthea Sigríður Þá nokkur krapaflóð hafa fallið á vestanverðu landinu í dag. Í morgun féll flóð í Gemlufalli í Dýrafirði, annað flóð fyrir hádegi á Kleifaheiði og þó nokkur í Saurbæ í Dalasýslu. Þar hefur einnig ein skriða fallið. Hlýtt hefur verið um land allt í dag með mikilli rigningu um sunnan- og vestanvert land. Víða eru miklir vatnavextir, ár hafa flætt yfir bakka sína, snjór bráðnað hratt og krapaflóð fallið. Samkvæmt færslu á vef Veðurstofunnar má gera ráð fyrir áframhaldandi hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og vatnavöxtum fram á kvöld. Miklir vatnavextir eru í Borgarfirði en víða hefur flætt yfir vegi á neðri hluta vatnasviðs Hvítár. Sama má segja um Suðvesturland en þar hefur meðal annars flætt yfir veg í Heiðmörk og eru gönguleiðir og bílastæði á Þingvöllum umflotin. Gert er ráð fyrir að draga eigi úr rigningu núna seinni part dags og svo kólnar í nótt. Með því ætti að draga úr hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og flóðum vatnsfalla. „Meðan enn þá er hlýtt eru vegfarendur og aðrir hvattir til að sýna aðgæslu undir hlíðum þar sem grjót eða skriður geta fallið og nærri vatnsfarvegum þar sem krapaflóð geta borist niður eða ár flætt yfir bakka sína. Þetta á sérstaklega við á þeim svæðum þar sem mest rignir,“ segir í færslunni. Dalabyggð Veður Ísafjarðarbær Vesturbyggð Tengdar fréttir „Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45 Mest lesið Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Hlýtt hefur verið um land allt í dag með mikilli rigningu um sunnan- og vestanvert land. Víða eru miklir vatnavextir, ár hafa flætt yfir bakka sína, snjór bráðnað hratt og krapaflóð fallið. Samkvæmt færslu á vef Veðurstofunnar má gera ráð fyrir áframhaldandi hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og vatnavöxtum fram á kvöld. Miklir vatnavextir eru í Borgarfirði en víða hefur flætt yfir vegi á neðri hluta vatnasviðs Hvítár. Sama má segja um Suðvesturland en þar hefur meðal annars flætt yfir veg í Heiðmörk og eru gönguleiðir og bílastæði á Þingvöllum umflotin. Gert er ráð fyrir að draga eigi úr rigningu núna seinni part dags og svo kólnar í nótt. Með því ætti að draga úr hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og flóðum vatnsfalla. „Meðan enn þá er hlýtt eru vegfarendur og aðrir hvattir til að sýna aðgæslu undir hlíðum þar sem grjót eða skriður geta fallið og nærri vatnsfarvegum þar sem krapaflóð geta borist niður eða ár flætt yfir bakka sína. Þetta á sérstaklega við á þeim svæðum þar sem mest rignir,“ segir í færslunni.
Dalabyggð Veður Ísafjarðarbær Vesturbyggð Tengdar fréttir „Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45 Mest lesið Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
„Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45