Svo menn geti lifað mánuðinn af án stöðugs kvíða Bjarki Sigurðsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 15. febrúar 2023 13:32 Daníel Snær Gústavsson er einn þeirra sem nú eru í verkfalli. Daníel Snær bílstjóri hjá Samskipum var mættur á baráttufund Eflingar í Norðurljósasal Hörpu í dag. Hann segist fá 450 þúsund krónur útborgað sem dugi honum en veltir fyrir sér þeim sem þurfi að sjá fyrir fjölskyldu. Stéttarfélagið Efling hélt baráttufund í Hörpu í dag vegna verkfalla olíubílstjóra sem hófust á hádegi. Fréttastofa var á svæðinu og ræddi við gesti fundarins. Daníel Snær, bílstjóri hjá Samskipum, var einn gesta en hann hóf verkfall í hádeginu. Hann segir það agalegt að þurfa að grípa til þessara ráða og að það sé ekki hægt að semja. „Það er verið að berjast fyrir launum fólks en ekki neinu hættulegu. það er ekki verið að tala um að hækka launin um þrjátíu milljónir heldur bara smá hækkun svo menn geti lifað út mánuðinn og þurfa ekki að hafa kvíða fyrir því að ná endum saman,“ segir Daníel. Klippa: Málið snúist um smá hækkun til að þurfa ekki að lifa við kvíða Síðustu mánaðamót fékk hann 450 þúsund krónur útborgaðar, sem dugar honum, en honum er samt hugað til þeirra sem eru með börn. Sjálfur er Daníel barnlaus og einhleypur. „Maður finnur fyrir stuðning. Svo eru einhverjir ósammála en það er eins og það er. Mér finnst það samt skrítið, það er verið að berjast fyrir launum fólks ekki neinu ólöglegu. Ég er mjög ánægður með ummælin sem Bubbi Morthens kom í vikunni, hann sagði að Sólveig væri með þeim betri til þess að berjast í þessum málum. Stórt hrós á hana og áfram Efling,“ segir Daníel. Fjöldi Eflingarfélaga mætti á fundinn.Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Skiltum Eflingar var stillt upp við sviðið í Hörpu. Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Fjármál heimilisins Harpa Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Stéttarfélagið Efling hélt baráttufund í Hörpu í dag vegna verkfalla olíubílstjóra sem hófust á hádegi. Fréttastofa var á svæðinu og ræddi við gesti fundarins. Daníel Snær, bílstjóri hjá Samskipum, var einn gesta en hann hóf verkfall í hádeginu. Hann segir það agalegt að þurfa að grípa til þessara ráða og að það sé ekki hægt að semja. „Það er verið að berjast fyrir launum fólks en ekki neinu hættulegu. það er ekki verið að tala um að hækka launin um þrjátíu milljónir heldur bara smá hækkun svo menn geti lifað út mánuðinn og þurfa ekki að hafa kvíða fyrir því að ná endum saman,“ segir Daníel. Klippa: Málið snúist um smá hækkun til að þurfa ekki að lifa við kvíða Síðustu mánaðamót fékk hann 450 þúsund krónur útborgaðar, sem dugar honum, en honum er samt hugað til þeirra sem eru með börn. Sjálfur er Daníel barnlaus og einhleypur. „Maður finnur fyrir stuðning. Svo eru einhverjir ósammála en það er eins og það er. Mér finnst það samt skrítið, það er verið að berjast fyrir launum fólks ekki neinu ólöglegu. Ég er mjög ánægður með ummælin sem Bubbi Morthens kom í vikunni, hann sagði að Sólveig væri með þeim betri til þess að berjast í þessum málum. Stórt hrós á hana og áfram Efling,“ segir Daníel. Fjöldi Eflingarfélaga mætti á fundinn.Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Skiltum Eflingar var stillt upp við sviðið í Hörpu. Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Fjármál heimilisins Harpa Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent