Ráðherra og útvarpsmaður í jaðarsettum hópi einhleypra Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2023 10:31 Tómas og Áslaug fóru yfir fréttir vikunnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Tómas Steindórsson útvarpsmaður á X-inu og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fóru yfir það sem hefur verið ofarlega á baugi í vikunni í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Um er að ræða tvo einstaklega skemmtilegir viðmælendur og því mátti gera ráð fyrir fjörugum þætti og sú varð raunin. Eins og fram kom í fréttum í vikunni er Tómas nýorðinn einhleypur og var það tekið fyrir í þættinum. En Áslaug Arna er einmitt sjálf einhleyp líka. „Þetta er fyrst og fremst erfitt og þetta er jaðarsettur hópur sem við Áslaug erum í. Það var Valentínusardagur um daginn, konudagurinn á sunnudaginn og þetta er rosalega erfiður tími. Það er spurning að muna aðeins eftir þessum jaðarsetta hópi. Í Bandaríkjunum var Valentínusardagurinn á þriðjudaginn og síðan á miðvikudaginn var Single Awareness Day, svo ekki gleyma okkur,“ segir Tómas í þættinum. Einnig hefur verið fjallað um hjúskaparstöðu Áslaugar í vikunni og þá staðreynd að hún væri ekki búin að eignast barn. „Ég held að einkamál kvenna og áhyggjur af því að þær geti ekki haslað sér völl hvort sem það er í einkalífinu eða í atvinnulífinu, eða í pólitík og geta ekki átt fjölskyldu á sama tíma. Hvort þær eigi ekki börn, hvort þær vilji vera einar eða giftar eða hvernig sem þær vilja hafa þetta, að það sé meiri umræða um þetta í tengslum við konur og það var ég að benda á. Ég hélt að þetta væri að breytast en ég fæ enn þá spurningar um þetta.“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um makamál þeirra hefst þegar tæplega tíu mínútureru liðnar af þættinum. Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Um er að ræða tvo einstaklega skemmtilegir viðmælendur og því mátti gera ráð fyrir fjörugum þætti og sú varð raunin. Eins og fram kom í fréttum í vikunni er Tómas nýorðinn einhleypur og var það tekið fyrir í þættinum. En Áslaug Arna er einmitt sjálf einhleyp líka. „Þetta er fyrst og fremst erfitt og þetta er jaðarsettur hópur sem við Áslaug erum í. Það var Valentínusardagur um daginn, konudagurinn á sunnudaginn og þetta er rosalega erfiður tími. Það er spurning að muna aðeins eftir þessum jaðarsetta hópi. Í Bandaríkjunum var Valentínusardagurinn á þriðjudaginn og síðan á miðvikudaginn var Single Awareness Day, svo ekki gleyma okkur,“ segir Tómas í þættinum. Einnig hefur verið fjallað um hjúskaparstöðu Áslaugar í vikunni og þá staðreynd að hún væri ekki búin að eignast barn. „Ég held að einkamál kvenna og áhyggjur af því að þær geti ekki haslað sér völl hvort sem það er í einkalífinu eða í atvinnulífinu, eða í pólitík og geta ekki átt fjölskyldu á sama tíma. Hvort þær eigi ekki börn, hvort þær vilji vera einar eða giftar eða hvernig sem þær vilja hafa þetta, að það sé meiri umræða um þetta í tengslum við konur og það var ég að benda á. Ég hélt að þetta væri að breytast en ég fæ enn þá spurningar um þetta.“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um makamál þeirra hefst þegar tæplega tíu mínútureru liðnar af þættinum.
Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira