Ráðherra og útvarpsmaður í jaðarsettum hópi einhleypra Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2023 10:31 Tómas og Áslaug fóru yfir fréttir vikunnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Tómas Steindórsson útvarpsmaður á X-inu og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fóru yfir það sem hefur verið ofarlega á baugi í vikunni í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Um er að ræða tvo einstaklega skemmtilegir viðmælendur og því mátti gera ráð fyrir fjörugum þætti og sú varð raunin. Eins og fram kom í fréttum í vikunni er Tómas nýorðinn einhleypur og var það tekið fyrir í þættinum. En Áslaug Arna er einmitt sjálf einhleyp líka. „Þetta er fyrst og fremst erfitt og þetta er jaðarsettur hópur sem við Áslaug erum í. Það var Valentínusardagur um daginn, konudagurinn á sunnudaginn og þetta er rosalega erfiður tími. Það er spurning að muna aðeins eftir þessum jaðarsetta hópi. Í Bandaríkjunum var Valentínusardagurinn á þriðjudaginn og síðan á miðvikudaginn var Single Awareness Day, svo ekki gleyma okkur,“ segir Tómas í þættinum. Einnig hefur verið fjallað um hjúskaparstöðu Áslaugar í vikunni og þá staðreynd að hún væri ekki búin að eignast barn. „Ég held að einkamál kvenna og áhyggjur af því að þær geti ekki haslað sér völl hvort sem það er í einkalífinu eða í atvinnulífinu, eða í pólitík og geta ekki átt fjölskyldu á sama tíma. Hvort þær eigi ekki börn, hvort þær vilji vera einar eða giftar eða hvernig sem þær vilja hafa þetta, að það sé meiri umræða um þetta í tengslum við konur og það var ég að benda á. Ég hélt að þetta væri að breytast en ég fæ enn þá spurningar um þetta.“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um makamál þeirra hefst þegar tæplega tíu mínútureru liðnar af þættinum. Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Fleiri fréttir Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sjá meira
Um er að ræða tvo einstaklega skemmtilegir viðmælendur og því mátti gera ráð fyrir fjörugum þætti og sú varð raunin. Eins og fram kom í fréttum í vikunni er Tómas nýorðinn einhleypur og var það tekið fyrir í þættinum. En Áslaug Arna er einmitt sjálf einhleyp líka. „Þetta er fyrst og fremst erfitt og þetta er jaðarsettur hópur sem við Áslaug erum í. Það var Valentínusardagur um daginn, konudagurinn á sunnudaginn og þetta er rosalega erfiður tími. Það er spurning að muna aðeins eftir þessum jaðarsetta hópi. Í Bandaríkjunum var Valentínusardagurinn á þriðjudaginn og síðan á miðvikudaginn var Single Awareness Day, svo ekki gleyma okkur,“ segir Tómas í þættinum. Einnig hefur verið fjallað um hjúskaparstöðu Áslaugar í vikunni og þá staðreynd að hún væri ekki búin að eignast barn. „Ég held að einkamál kvenna og áhyggjur af því að þær geti ekki haslað sér völl hvort sem það er í einkalífinu eða í atvinnulífinu, eða í pólitík og geta ekki átt fjölskyldu á sama tíma. Hvort þær eigi ekki börn, hvort þær vilji vera einar eða giftar eða hvernig sem þær vilja hafa þetta, að það sé meiri umræða um þetta í tengslum við konur og það var ég að benda á. Ég hélt að þetta væri að breytast en ég fæ enn þá spurningar um þetta.“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um makamál þeirra hefst þegar tæplega tíu mínútureru liðnar af þættinum.
Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Fleiri fréttir Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sjá meira