Aðalfundur SVFR í dag Karl Lúðvíksson skrifar 23. febrúar 2023 11:50 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er á dagskrá í dag 23. febrúar nk. kl. 18:00. Það er venja að kjósa til þriggja sæta í stjórn á Aðalfundi sem og Formann félagsins en eins og greint hefur verið frá áður er sjálfkjörið í stjórn og Formann að þessu sinni. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður flytur skýrslu stjórnar 7. Gjaldkeri les upp reikninga 8. Framkvæmdastjóri kynnir rekstraráætlun 2022/2023 9. Umræður um skýrslu og reikninga 10. Reikningar bornir undir atkvæði 11. Gjaldkeri ber fram tillögu um árgjöld 12. Lagabreytingatillaga 13. Kynning og kosning formanns til eins árs (sjálfkjörið) 14. Stjórnarkjör (3 framboð í 3 stöður - sjálfkjörið) Kaffihlé 15. Kynning og kosning á nýjum aðilum í fulltrúráð. 16. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara til eins árs. 17. Tillaga að endurskoðenda félagsins. 18. Önnur mál 19. Formaður flytur lokaorð 20. Fundastjóri slítur fundi Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði
Það er venja að kjósa til þriggja sæta í stjórn á Aðalfundi sem og Formann félagsins en eins og greint hefur verið frá áður er sjálfkjörið í stjórn og Formann að þessu sinni. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður flytur skýrslu stjórnar 7. Gjaldkeri les upp reikninga 8. Framkvæmdastjóri kynnir rekstraráætlun 2022/2023 9. Umræður um skýrslu og reikninga 10. Reikningar bornir undir atkvæði 11. Gjaldkeri ber fram tillögu um árgjöld 12. Lagabreytingatillaga 13. Kynning og kosning formanns til eins árs (sjálfkjörið) 14. Stjórnarkjör (3 framboð í 3 stöður - sjálfkjörið) Kaffihlé 15. Kynning og kosning á nýjum aðilum í fulltrúráð. 16. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara til eins árs. 17. Tillaga að endurskoðenda félagsins. 18. Önnur mál 19. Formaður flytur lokaorð 20. Fundastjóri slítur fundi
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði