„Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Snorri Másson skrifar 25. febrúar 2023 09:29 Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Gluggað er í bækur Roald Dal í innslaginu hér að ofan. Rætt er við Jakob og farið um víðan völl eins og venjan er. Síðan hefur komið fram að forlagið breska hefur fallið frá áformum um textabreytingar. „Ég held að þetta sé bara óþarfi. Ég skil ekki af hverju við ættum að breyta boðorðunum tíu eða gömlum bókum eins og hér. Þetta er bara minnisvarði um einhvern tíma. Börn síns tíma. Ef fólki mislíkar þetta, getum við hætt að gefa þetta út og hætt að lesa þetta. Síðan er verið að gefa út nóg nýtt. „Ég held að þetta sé bara óþarfi,“ segir Jakob Birgisson um breytingar á texta í bókum Roald Dahl.Vísir/Egill Og ég meina: Eru rithöfundar ekki nógu þunglyndir fyrir? Er þetta ekki nógu þunglynd stétt? Þurfum við að taka þá og murka alveg úr þeim lífið með þessu?“ Vísað var í innslaginu til kafla í bók eftir Roald Dahl þar sem Skjóðu frænku var lýst sem „hvapholda“ í andlitinu, þótt orðið „feitur“ hafi verið tekið út. „Hvapholda“ stendur enn í íslensku útgáfunni í bili, eins og kom fram. Jakob: „Þú veist. Hvapholda er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef nokkurn tímann heyrt. Mikið ertu hvapholda. Mér líður eins og þú sért að segja bara: Þú ert holdsveikur og ert alveg að fara að deyja, ógeðið þitt.“ Jakob er reglulegur gestur Snorra Mássonar í Íslandi í dag á miðvikudögum.Vísir/Egill Bókmenntir Börn og uppeldi Ísland í dag Tengdar fréttir Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. 23. febrúar 2023 08:00 Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. 22. febrúar 2023 08:57 Roald Dahl og afneitun veruleikans Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. 21. febrúar 2023 11:30 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira
Gluggað er í bækur Roald Dal í innslaginu hér að ofan. Rætt er við Jakob og farið um víðan völl eins og venjan er. Síðan hefur komið fram að forlagið breska hefur fallið frá áformum um textabreytingar. „Ég held að þetta sé bara óþarfi. Ég skil ekki af hverju við ættum að breyta boðorðunum tíu eða gömlum bókum eins og hér. Þetta er bara minnisvarði um einhvern tíma. Börn síns tíma. Ef fólki mislíkar þetta, getum við hætt að gefa þetta út og hætt að lesa þetta. Síðan er verið að gefa út nóg nýtt. „Ég held að þetta sé bara óþarfi,“ segir Jakob Birgisson um breytingar á texta í bókum Roald Dahl.Vísir/Egill Og ég meina: Eru rithöfundar ekki nógu þunglyndir fyrir? Er þetta ekki nógu þunglynd stétt? Þurfum við að taka þá og murka alveg úr þeim lífið með þessu?“ Vísað var í innslaginu til kafla í bók eftir Roald Dahl þar sem Skjóðu frænku var lýst sem „hvapholda“ í andlitinu, þótt orðið „feitur“ hafi verið tekið út. „Hvapholda“ stendur enn í íslensku útgáfunni í bili, eins og kom fram. Jakob: „Þú veist. Hvapholda er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef nokkurn tímann heyrt. Mikið ertu hvapholda. Mér líður eins og þú sért að segja bara: Þú ert holdsveikur og ert alveg að fara að deyja, ógeðið þitt.“ Jakob er reglulegur gestur Snorra Mássonar í Íslandi í dag á miðvikudögum.Vísir/Egill
Bókmenntir Börn og uppeldi Ísland í dag Tengdar fréttir Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. 23. febrúar 2023 08:00 Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. 22. febrúar 2023 08:57 Roald Dahl og afneitun veruleikans Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. 21. febrúar 2023 11:30 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira
Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. 23. febrúar 2023 08:00
Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. 22. febrúar 2023 08:57
Roald Dahl og afneitun veruleikans Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. 21. febrúar 2023 11:30