Opinbera nýjan leik gerðan á Íslandi og í Finnlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2023 16:30 Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir. Mainframe Industries Tölvuleikjafyrirtækið Mainframe Industries opinberaði í dag nýjan leik sem starfsmenn fyrirtækisins hafa unnið að. Sá kallast Pax Dei og er ævintýra- og fjölspilunarleikur. Fyrirtækið er skipað fólki sem vann áður hjá CCP við EVE Online og fólki frá Blizzard, Ubisoft og Ninja Theory, svo einhver fyrirtæki séu nefnd. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru hér á Íslandi og í Finnlandi. Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir, samkvæmt Reyni Harðarsyni eins og stofnendum Mainframe Industries. Í tilkynningu er haft eftir honum að leikurinn opinn stóran, dularfullan og fallegan leikvöll sem spilarar geti fyllt af eigin sögum. Spilarar þurfi að taka höndum saman til að byggja upp þorp og fylkingar en samkvæmt tilkynningunni er allt í leiknum framleitt af spilurunum. Þeir geta einnig barist við skrímsli og óvætti, auk þess að berjast við hvorn annan. Pax Dei keyrir á grafík Unreal Engin 5. Áhugasamir geta skráð sig í alpha-prófanir leiksins með því að fara á heimasíðu leiksins og er einnig hægt að fylgjast með þróun hans á Steam. Leikjavísir Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Fyrirtækið er skipað fólki sem vann áður hjá CCP við EVE Online og fólki frá Blizzard, Ubisoft og Ninja Theory, svo einhver fyrirtæki séu nefnd. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru hér á Íslandi og í Finnlandi. Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir, samkvæmt Reyni Harðarsyni eins og stofnendum Mainframe Industries. Í tilkynningu er haft eftir honum að leikurinn opinn stóran, dularfullan og fallegan leikvöll sem spilarar geti fyllt af eigin sögum. Spilarar þurfi að taka höndum saman til að byggja upp þorp og fylkingar en samkvæmt tilkynningunni er allt í leiknum framleitt af spilurunum. Þeir geta einnig barist við skrímsli og óvætti, auk þess að berjast við hvorn annan. Pax Dei keyrir á grafík Unreal Engin 5. Áhugasamir geta skráð sig í alpha-prófanir leiksins með því að fara á heimasíðu leiksins og er einnig hægt að fylgjast með þróun hans á Steam.
Leikjavísir Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira