Ísland í dag í gærkvöldi var í beinni útsendingu frá Apótekinu þar sem rætt var við gestakokkinn sem verður á Apótekinu um helgina.
Einnig ræddi Sindri Sindrason við Óla Hall sem er framkvæmdarstjóri hátíðarinnar og sonur Sigga Hall. Þetta er í fyrsta sinn í tvö ár sem Food & Fun fer fram.
Allt um Food & Fun í Íslandi í dag en þáttinn má sjá hér að neðan en Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir skemmtu sér á Apótekinu í gærkvöldi.