Dansandi Sæljón á Tenerife Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2023 20:06 Sæljónin fóru á kostum á sýningunni með þjálfurum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað er hægt að kenna dýrum að gera þegar þau eru þjálfuð til þeirra hluta. Í dýragarðinum Loro Parque á Tenerife eru til dæmis sæljón, sem kunna „Break" dans og ganga eins og hundar svo eitthvað sé nefnt. Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu. Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu.
Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira