Tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2023 12:31 Ragnar Þór Ingólfsson og Elva Hrönn Hjartardóttir sækjast eftir því að verða formenn VR næstu tvö árin. Grafík/Hjalti Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til embættis formanns ásamt honum mæta í beina útsendingu í Pallborðinu með Heimi Má Péturssyni fréttamanni klukkan tvö í dag. Kosning til formanns og stjórnar VR hefst á morgun. Auk formanns verður kosið um helming stjórnar VR eða sjö aðalfulltrúa og tvo varamenn. Fjórtán manns sitja í stjórn VR auk formanns og er kosið um helming stjórnarsæta hverju sinni til tveggja ára. Mesta athyglin beinist þó að formannskjörinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ragnar Þór fær mótframboð í embætti formanns frá því hann var fyrst kjörinn árið 2017. Helga Guðrún Jónasdóttir bauð sig fram gegn honum árið 2021 og hafði Ragnar Þór betur með rétt ríflega 63 prósentum atkvæða. Elva Hrönn hefur starfað sem sérfræðingur á þróunarsviði VR frá lokum árs 2019. Í kosningasíðu VR segir að helstu áherslur hennar séu meðal annars að endurheimta stöðu VR sem leiðandi afls í allri umræðu um jafnrétti og mannréttindi. Hún vilji beita sér fyrir öflugri kjara- og réttindabaráttu sem leiði af sér réttlátan og öruggan vinnumarkað fyrir alla. Ragnar Þór vill meðal annars fylgja eftir kröfugerð VR í yfirstandandi kjarasamningum þar sem helstu áherslur væru fjögurra daga vinnuvika (32 stundir), útvíkkun á veikindarétti, 30 daga orlof, atvinnulýðræði og auknar kjarabóta til millitekjuhópa. Formanns- og stjórnarkjör hefst á heimasíður VR klukkan níu í fyrramálið og stendur til hádegis miðvikudaginn 15. mars. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan 14:00. Þátturinn verður aðgengilegur á Vísi í heild sinni fljótlega að lokinni útsendingu. Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Auk formanns verður kosið um helming stjórnar VR eða sjö aðalfulltrúa og tvo varamenn. Fjórtán manns sitja í stjórn VR auk formanns og er kosið um helming stjórnarsæta hverju sinni til tveggja ára. Mesta athyglin beinist þó að formannskjörinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ragnar Þór fær mótframboð í embætti formanns frá því hann var fyrst kjörinn árið 2017. Helga Guðrún Jónasdóttir bauð sig fram gegn honum árið 2021 og hafði Ragnar Þór betur með rétt ríflega 63 prósentum atkvæða. Elva Hrönn hefur starfað sem sérfræðingur á þróunarsviði VR frá lokum árs 2019. Í kosningasíðu VR segir að helstu áherslur hennar séu meðal annars að endurheimta stöðu VR sem leiðandi afls í allri umræðu um jafnrétti og mannréttindi. Hún vilji beita sér fyrir öflugri kjara- og réttindabaráttu sem leiði af sér réttlátan og öruggan vinnumarkað fyrir alla. Ragnar Þór vill meðal annars fylgja eftir kröfugerð VR í yfirstandandi kjarasamningum þar sem helstu áherslur væru fjögurra daga vinnuvika (32 stundir), útvíkkun á veikindarétti, 30 daga orlof, atvinnulýðræði og auknar kjarabóta til millitekjuhópa. Formanns- og stjórnarkjör hefst á heimasíður VR klukkan níu í fyrramálið og stendur til hádegis miðvikudaginn 15. mars. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan 14:00. Þátturinn verður aðgengilegur á Vísi í heild sinni fljótlega að lokinni útsendingu.
Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira