„Alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2023 10:37 Þórunn fer um víðan völl í bók sinni. Sagnfræðingurinn og hinn margverðlaunaði rithöfundur Þórunn Jarla Valdimarsdóttir er bæði opinská og einlæg í sinni nýjustu bók þar sem hún varpar fram ýmsum hugleiðingum bæði mjög persónulegum og einnig heimspekilegum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira