„Alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2023 10:37 Þórunn fer um víðan völl í bók sinni. Sagnfræðingurinn og hinn margverðlaunaði rithöfundur Þórunn Jarla Valdimarsdóttir er bæði opinská og einlæg í sinni nýjustu bók þar sem hún varpar fram ýmsum hugleiðingum bæði mjög persónulegum og einnig heimspekilegum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira