Fullorðið fólk megi stunda samræði við börn en börnin ekki skoða klámblað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. mars 2023 07:06 Skiptar skoðanir eru á frumvarpinu og hefur Héraðssaksóknari meðal annars gert við það athugasemdir. Baráttusamtökin Öfgar hafa skilað inn umsögn um frumvarp sem kveður á um að kynferðislegur lágmarksaldur verði hækkaður úr 15 árum í 18 ára. Segja þau frumvarpið framfaraskref fyrir réttindi barna. „Við teljum að núgildandi lög um lágmarks kynferðislegan aldur stangist á við þau gildi sem samfélagið hefur barist fyrir síðustu ár. Nú þegar má finna núgildandi lög sem greina skýrt að einstaklingur í kynferðislegum aðstæðum skilgreinist sem barn undir 18 ára aldri svo sem lög er varðar klámfengið myndefni og myndatöku,“ segir í umsögn Öfga. „Skýtur það því skökku við að á Íslandi megi fullorðið fólk stunda samræði við 15 ára börn en barnið megi ekki skoða klámblað þar sem slíkt hefur neikvæð áhrif á þeirra velferð.“ Samtökin segja hækkun lágmarksaldursins ekki síst mikilvægan í ljósi þess að meirihluti þolenda sem sækir sér aðstoð hjá Stígamótum hafi verið undir 18 ára þegar brotið var á þeim. „Við búum við þann nýja raunveruleika að fullorðið fólk með annarlegar kenndir kemst auðveldlega í tæri við börn á samfélagsmiðlum. Hér þarf lagaákvæði til að grípa það sem á ensku er kallað „grooming”. Eftir margar vitundarvakningar samfélagsins treysta fleiri þolendur ,sem urðu fyrir ofbeldi sem börn á netinu, sér til að kæra ofbeldið á fullorðinsárum. Börn hafa ekki alltaf orðaforðann yfir alvarleika málsins eða vita að á þeim hafi verið brotið fyrr en seinna og því þarf að tryggja að mál af þessu tagi fyrnist ekki.“ Öfgar óska eftir útlistun á því hvernig tekið verður á glufum í núgildandi löggjöf. Börn eigi alltaf að njóta vafans. Umsögn Öfga. Kynferðisofbeldi Börn og uppeldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
„Við teljum að núgildandi lög um lágmarks kynferðislegan aldur stangist á við þau gildi sem samfélagið hefur barist fyrir síðustu ár. Nú þegar má finna núgildandi lög sem greina skýrt að einstaklingur í kynferðislegum aðstæðum skilgreinist sem barn undir 18 ára aldri svo sem lög er varðar klámfengið myndefni og myndatöku,“ segir í umsögn Öfga. „Skýtur það því skökku við að á Íslandi megi fullorðið fólk stunda samræði við 15 ára börn en barnið megi ekki skoða klámblað þar sem slíkt hefur neikvæð áhrif á þeirra velferð.“ Samtökin segja hækkun lágmarksaldursins ekki síst mikilvægan í ljósi þess að meirihluti þolenda sem sækir sér aðstoð hjá Stígamótum hafi verið undir 18 ára þegar brotið var á þeim. „Við búum við þann nýja raunveruleika að fullorðið fólk með annarlegar kenndir kemst auðveldlega í tæri við börn á samfélagsmiðlum. Hér þarf lagaákvæði til að grípa það sem á ensku er kallað „grooming”. Eftir margar vitundarvakningar samfélagsins treysta fleiri þolendur ,sem urðu fyrir ofbeldi sem börn á netinu, sér til að kæra ofbeldið á fullorðinsárum. Börn hafa ekki alltaf orðaforðann yfir alvarleika málsins eða vita að á þeim hafi verið brotið fyrr en seinna og því þarf að tryggja að mál af þessu tagi fyrnist ekki.“ Öfgar óska eftir útlistun á því hvernig tekið verður á glufum í núgildandi löggjöf. Börn eigi alltaf að njóta vafans. Umsögn Öfga.
Kynferðisofbeldi Börn og uppeldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira