Segir kjaraviðræður við OR hafa siglt í strand Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. mars 2023 14:58 Orkuveitan VÍSIR/VILHELM Samninganefnd VM og RSÍ segir að kjaraviðræður við Orkuveitu Reykjavíkur hafi siglt í strand. Lýst er yfir vonbrigðum með það sem samninganefndin lýsir sem óbilgjarnri og einstrengingslegri afstöðu OR í viðræðunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samninganefndin, sem samanstendur af félagsmönnum VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsambandi Íslands, sendu á fjölmiðla síðdegis. Þar segir að samningaviðræður við OR hafi staðið yfir síðustu mánuði. Þær hafi hins vegar reynst árangurslausar hingað til. „Samninganefnd VM og Rafiðnaðarsambands Íslands hefur unnið að því að semja við Orkuveituna á sömu nótum og samið var um í almennum kjarasamningum í desember. Nú liggur ljóst fyrir að stefna viðsemjanda okkar er önnur en þar var samið um,“ segir í yfirlýsingunni þar sem samninganefnd OR er sökuð um takmarkaðan vilja til að ná samningum. „Þannig hefur Orkuveitan til dæmis hafnað því að taxtar sinna starfsmanna hækki líkt og á almennum vinnumarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. Eru félagsmenn félaganna boðaðir til fundar í húsi Fagfélaganna næstkomandi mánudag klukkan 11, þar sem farið verður yfir næstu skref í kjaradeilunni. „Vilji Orkuveitunar til að skrifa undir sanngjarna samninga við starfsfólk sitt er enginn og því sjáum við ekki aðra kosti í stöðunni en að boða félagsmenn á fund til þess að fara yfir næstu skref sem við munum taka í sameiningu þar sem kjarasamningsviðræður okkar við Orkuveitu Reykjavíkur hafa einfaldlega siglt í strand. Kjaramál Orkumál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samninganefndin, sem samanstendur af félagsmönnum VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsambandi Íslands, sendu á fjölmiðla síðdegis. Þar segir að samningaviðræður við OR hafi staðið yfir síðustu mánuði. Þær hafi hins vegar reynst árangurslausar hingað til. „Samninganefnd VM og Rafiðnaðarsambands Íslands hefur unnið að því að semja við Orkuveituna á sömu nótum og samið var um í almennum kjarasamningum í desember. Nú liggur ljóst fyrir að stefna viðsemjanda okkar er önnur en þar var samið um,“ segir í yfirlýsingunni þar sem samninganefnd OR er sökuð um takmarkaðan vilja til að ná samningum. „Þannig hefur Orkuveitan til dæmis hafnað því að taxtar sinna starfsmanna hækki líkt og á almennum vinnumarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. Eru félagsmenn félaganna boðaðir til fundar í húsi Fagfélaganna næstkomandi mánudag klukkan 11, þar sem farið verður yfir næstu skref í kjaradeilunni. „Vilji Orkuveitunar til að skrifa undir sanngjarna samninga við starfsfólk sitt er enginn og því sjáum við ekki aðra kosti í stöðunni en að boða félagsmenn á fund til þess að fara yfir næstu skref sem við munum taka í sameiningu þar sem kjarasamningsviðræður okkar við Orkuveitu Reykjavíkur hafa einfaldlega siglt í strand.
Kjaramál Orkumál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Sjá meira