Metverð fékkst fyrir skúlptúr Einars Jónssonar á uppboði Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2023 07:38 Lokaverð bronsskúlptúrsins Þróun eftir Einar Jónsson var 14 milljónir króna. Gallerí Fold Metverð fékkst fyrir bronsskúlptúrinn Þróun eftir Einar Jónsson á uppboði hjá uppboðshúsi Gallerí Foldar sem lauk í gær. Í tilkynningu frá uppboðshúsinu segir að verkið hafi verið slegið á 11.250.000 krónur en með uppboðs- og höfundaréttargjöldum geri það ríflega 14 milljónir króna í lokaverð. „Þetta er hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk á uppboði á Íslandi en nokkur íslensk verk hafa þó selst á hærra verði á uppboðum erlendis. Þetta er í fyrsta sinn sem verk af þessu tagi er boðið upp hjá Fold uppboðshúsi og ekki var vitað til þess að til væru fleiri bronsafsteypur af þessu verki eftir Einar en þá sem finna má á safni hans á Skólavörðuholtinu. Skúlptúrinn er til í tveimur eintökum á safninu, annar úr gifsi og svo bronsafsteypa úti í garðinum, en skúlptúrinn á uppboðinu er í sömu stærð og sá í garðinum í safni Einars. Gifsafsteypan var gerð 1913-14 en ekki er vitað nákvæmlega hvenær bronsafsteypan var gerð, þó er vitað að hún var ekki til þegar safnið var opnað 1923 en að hún sést á ljósmynd sem tekin var 1940. Aðrir skúlptúrar seldust líka á góðu verði, meðal annars afsteypur eftir Ásmund Sveinsson en einnig verk naívistanna Stórvals og Ísleifs Konráðssonar en verk eftir þann síðast nefnda seldist á tæplega 1,8 milljónir með öllum gjöldum,“ segir í tilkynningunni. Menning Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Í tilkynningu frá uppboðshúsinu segir að verkið hafi verið slegið á 11.250.000 krónur en með uppboðs- og höfundaréttargjöldum geri það ríflega 14 milljónir króna í lokaverð. „Þetta er hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk á uppboði á Íslandi en nokkur íslensk verk hafa þó selst á hærra verði á uppboðum erlendis. Þetta er í fyrsta sinn sem verk af þessu tagi er boðið upp hjá Fold uppboðshúsi og ekki var vitað til þess að til væru fleiri bronsafsteypur af þessu verki eftir Einar en þá sem finna má á safni hans á Skólavörðuholtinu. Skúlptúrinn er til í tveimur eintökum á safninu, annar úr gifsi og svo bronsafsteypa úti í garðinum, en skúlptúrinn á uppboðinu er í sömu stærð og sá í garðinum í safni Einars. Gifsafsteypan var gerð 1913-14 en ekki er vitað nákvæmlega hvenær bronsafsteypan var gerð, þó er vitað að hún var ekki til þegar safnið var opnað 1923 en að hún sést á ljósmynd sem tekin var 1940. Aðrir skúlptúrar seldust líka á góðu verði, meðal annars afsteypur eftir Ásmund Sveinsson en einnig verk naívistanna Stórvals og Ísleifs Konráðssonar en verk eftir þann síðast nefnda seldist á tæplega 1,8 milljónir með öllum gjöldum,“ segir í tilkynningunni.
Menning Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira