„Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2023 10:31 Sindri leit við heima hjá Gunnari í Laugardalnum í vikunni. Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Þar fengu áhorfendur að kynnumst hinni hliðinni á þessum rólyndis manni sem langar þó að taka niður gaurinn sem potaði í augað á honum á sínum tíma, Santiago Ponzinibbio. Gunnar vann Bryan Barberena á laugardaginn með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. „Sigur er sigur en svona sigur gerir miklu meira fyrir mann,“ segir Gunnar og heldur áfram. „Þetta er bara þannig heimur að þegar þú mætir og ert með svona sterka yfirlýsingu og í raun sýningu þá hendir það manni miklu miklu lengra. Ég verð 35 ára núna í sumar og sumir berjast alveg yfir fertugt. Ég eiginlega veit ekki hvað ég vill vera lengi í þessu. Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti, það kom með börnunum mínum og svo finnst mér líka ótrúlega gaman að einbeit mér að þjálfun,“ segir Gunnar. „Mér finnst í raun miklu skemmtilegra að einbeita mér að þjálfun heldur en að fókusa á minn eigin feril. Ég er búinn að vera berjast síðan 2007 og núna alveg í smá tíma hef ég fengið mun meiri hamingju út úr því að einbeita mér að öðrum í faginu og er eiginlega löngu kominn með leið á sjálfum mér.“ Fjórtán ár eru liðin síðan Sindri kynnti sér Gunnar, þá efnilegan bardagakappa, í Íslandi í dag. Klippuna má sjá að neðan. Ísland í dag MMA Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Þar fengu áhorfendur að kynnumst hinni hliðinni á þessum rólyndis manni sem langar þó að taka niður gaurinn sem potaði í augað á honum á sínum tíma, Santiago Ponzinibbio. Gunnar vann Bryan Barberena á laugardaginn með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. „Sigur er sigur en svona sigur gerir miklu meira fyrir mann,“ segir Gunnar og heldur áfram. „Þetta er bara þannig heimur að þegar þú mætir og ert með svona sterka yfirlýsingu og í raun sýningu þá hendir það manni miklu miklu lengra. Ég verð 35 ára núna í sumar og sumir berjast alveg yfir fertugt. Ég eiginlega veit ekki hvað ég vill vera lengi í þessu. Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti, það kom með börnunum mínum og svo finnst mér líka ótrúlega gaman að einbeit mér að þjálfun,“ segir Gunnar. „Mér finnst í raun miklu skemmtilegra að einbeita mér að þjálfun heldur en að fókusa á minn eigin feril. Ég er búinn að vera berjast síðan 2007 og núna alveg í smá tíma hef ég fengið mun meiri hamingju út úr því að einbeita mér að öðrum í faginu og er eiginlega löngu kominn með leið á sjálfum mér.“ Fjórtán ár eru liðin síðan Sindri kynnti sér Gunnar, þá efnilegan bardagakappa, í Íslandi í dag. Klippuna má sjá að neðan.
Ísland í dag MMA Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
„Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31
Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00
Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30