Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur þjálfað Keflavík síðan 2020. vísir/hulda margrét Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira
„Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira