Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 14:50 Eigandi Bæjarins bestu Guðrún Kristmundsdóttir talaði um stóra Pilsner-málið síðasta laugardag í viðtali í Bakaríinu. Vísir/Vilhelm „Þetta með Pilsnerinn, ég er búin að heyra þetta í svona þrjátíu ár og ég veit ekki hvaðan þessi saga kemur en hún er mjög lífsseig,“ segir Guðrún Björk Kristmundsdóttir eigandi Bæjarins bestu í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Pylsa eða pulsa, bæði betra „Ég veit ekki, ég hef aldrei prófað það einu sinni, það er ábyggilega bara mjög gott,“ segir Guðrun vísandi í Pilsnersöguna. Hún hlær og þvertekur fyrir það að þetta sé eitthvað leynitrix sem þau hafi notast við í gegnum árin. Í gegnum tíðina hafa skapast heitar umræður um það hvort segja eigi pylsa eða pulsa í töluðu máli en þó svo að orðið pylsa teljist líklega réttara og sé yfirleitt notað í rituðu máli er orðið pulsa einnig gott og gilt samkvæmt íslensku orðabókinni. Aðspurð hvort orðið hún kjósi sjálf að nota, pylsa eða pulsa, svarar Guðrún: Það er nú bara allavega, pylsa eða pulsa, það fer eftir því hvað ég er að segja hverju sinni. Ég held að það eigi nú við flesta. Viðtalið við Guðrúnu í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Valstómatsósan best með pylsum Á pylsuna fær Guðrún sér yfirleitt það sama, eina með öllu nema steiktum og mikið af sinnepi. En hvaða tómatsósa ætli sé notuð á Bæjarins bestu? Það er auðvitað Valstómatsósan, sem er náttúrulega ekki tómatsósa heldur eplasósa. Hún passar bara svo ótrúlega vel við pylsur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Bylgjan Matur Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Pylsa eða pulsa, bæði betra „Ég veit ekki, ég hef aldrei prófað það einu sinni, það er ábyggilega bara mjög gott,“ segir Guðrun vísandi í Pilsnersöguna. Hún hlær og þvertekur fyrir það að þetta sé eitthvað leynitrix sem þau hafi notast við í gegnum árin. Í gegnum tíðina hafa skapast heitar umræður um það hvort segja eigi pylsa eða pulsa í töluðu máli en þó svo að orðið pylsa teljist líklega réttara og sé yfirleitt notað í rituðu máli er orðið pulsa einnig gott og gilt samkvæmt íslensku orðabókinni. Aðspurð hvort orðið hún kjósi sjálf að nota, pylsa eða pulsa, svarar Guðrún: Það er nú bara allavega, pylsa eða pulsa, það fer eftir því hvað ég er að segja hverju sinni. Ég held að það eigi nú við flesta. Viðtalið við Guðrúnu í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Valstómatsósan best með pylsum Á pylsuna fær Guðrún sér yfirleitt það sama, eina með öllu nema steiktum og mikið af sinnepi. En hvaða tómatsósa ætli sé notuð á Bæjarins bestu? Það er auðvitað Valstómatsósan, sem er náttúrulega ekki tómatsósa heldur eplasósa. Hún passar bara svo ótrúlega vel við pylsur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Bylgjan Matur Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira