Stórmeistaramótið í beinni: Barist um sæti í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. mars 2023 17:15 Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Undanúrslitin fara fram í kvöld þar sem fjögur lið berjast um tvö laus sæti í úrslitunum sjálfum sem fara fram á morgun. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Atlantic Esports og Dusty, en Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn á dögunum og hefur einokað þá titla sem í boði eru í íslensku CS:GO-senunni undanfarin ár. Atlantic var þó í harðri baráttu við Dusty fram á seinasta dag í deildinni þetta tímabilið og því verður áhugavert að sjá hvort liðinu takist að skáka sigursælasta rafíþróttaliði Íslands. Það eru svo Þór og FH sem mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni klukkan 20:30. Þórsarar voru einnig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn fram á seinustu umferð, en FH-ingar voru í pakkanum sem barðist um fjórða sætið. Undanúrslitin í kvöld og úrslitin á morgun verða að sjálfsögðu sýnd á risaskjá á Arena Gaming, þjóðarleikvangi rafíþrótta á Íslandi, en leikirnir verða einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn
Undanúrslitin fara fram í kvöld þar sem fjögur lið berjast um tvö laus sæti í úrslitunum sjálfum sem fara fram á morgun. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Atlantic Esports og Dusty, en Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn á dögunum og hefur einokað þá titla sem í boði eru í íslensku CS:GO-senunni undanfarin ár. Atlantic var þó í harðri baráttu við Dusty fram á seinasta dag í deildinni þetta tímabilið og því verður áhugavert að sjá hvort liðinu takist að skáka sigursælasta rafíþróttaliði Íslands. Það eru svo Þór og FH sem mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni klukkan 20:30. Þórsarar voru einnig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn fram á seinustu umferð, en FH-ingar voru í pakkanum sem barðist um fjórða sætið. Undanúrslitin í kvöld og úrslitin á morgun verða að sjálfsögðu sýnd á risaskjá á Arena Gaming, þjóðarleikvangi rafíþrótta á Íslandi, en leikirnir verða einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn