„Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. mars 2023 11:38 Helgi Björns hugsar vel um heilsuna en segist þó aldrei fara út í neinar öfgar. Helgi ræddi um lífið og tilveruna í Bakaríinu og Bylgjunni síðasta laugardag. Bylgjan „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Það má allt Helgi hugsar almennt vel um heilsuna og byrjar daginn á því að fá sér vítamín, kaffi og próteinsjeik. „Ég fæ mér líka jurtirnar mínar, úr Jurtaapótekinu. Ég veit ekkert hvað þetta gerir en þetta gerir eitthvað gott fyrir mig,“ segir hann og hlær. Hann segist þó passa sig á því að fara ekki út í neinar öfgar þegar kemur að heilsunni og mataræðinu. Ég er ekkert anal í neinu! Það má allt, bara í hófi. Nýlega gaf Helgi út frá sér nýtt lag sem ber nafnið, Besta útgáfan af mér, og segir hann smá kaldhæðni felast í titli lagsins. Mér finnst þetta alltaf svolítið fyndið þegar fólk er alltaf að tala um að núna ætli það að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Er maður ekki alltaf að reyna það? Það er enginn að reyna að vera versta útgáfan eða verri, afhverju þarf maður að vera að taka þetta fram? Í viðtalinu sem hægt er að nálgast í heild sinni hér fyrir neðan ræddi Helgi meðal annars um hestamennskuna, Ítalíuferðalögin og næsta viðburð sem hann verður með í svokölluðu streymi, Páska-Helgi. Skoraði á Bergþór Pálsson í beinni Helgi og Bergþór Pálsson tróðu eftirminnilega upp á sínum tíma sem Strákarnir á Borginni og aðspurður hvort að einhver von sé á því að þeir muni endurtaka leikinn sendi Helgi Bergþóri bein skilaboð. Ég skora á þig Bergþór minn, þú verður bara að koma með mér á Borgina aftur! „Maður verður að leyfa sér að leika sér“ Ítalía er þeim hjónum Helga og Vilborgu mjög kær og sækja þau reglulega landið heim í skemmri eða lengri tíma, yfirleitt á vorin og haustin. Vilborg er altalandi en hún var þar í námi og hefur haldið málinu við. Hún hefur síðar verið að „guida“ bæði Ítali hérna heima og Íslendinga úti á Ítalíu. Aðspurður um sumarplönin þetta sumarið segist Helgi einmitt vera bókaður í brúðkaup á Ítalíu og þau hjónin ætli í kjölfarið að gera sér ferð úr því. Sko, nú er maður kominn á þann stað í lífinu að maður verður að leyfa sér að leika sér. Ef maður hefur tækifæri til þess þá reynir maður það, svo í sumar ætla ég að vera svolítið á ferðinni. Þegar talið barst að hestamennskunni segir hann það alltaf einstaklega skemmtilegt að vera í kringum hesta og hestafólk. Gönguferðir um Ísland með vinum og vandamönnum ásamt hestaferðunum á sumrin séu því alltaf mikið tilhlökkunarefni. Best að vera Í streymi Helgi hefur marga fjöruna sopið á glæstum tónlistarferli sínum og hefur í gegnum tíðina spilað á þeim ófáum sveitaböllunum út um hvippinn og hvappinn. Hann segist þó ekki beint sakna sveitaballanna og gefur ekki mikið fyrir álit þáttarstjórnanda að það sé mikil synd að sveitaböllin séu nánast hætt. „Nei, mér finnst það nú ekki. Núna finnst mér bara best að vera í streymi, þá getur maður bara verið á inniskónum,“ segir Helgi og hlær. Talandi um streymi þá segir Helgi einnig frá viðburðinum Páska-Helgi sem verður eins og nafnið ber til kynna á dagskrá um páskana, eða laugardagskvöldið 8. apríl. Bakaríið Bylgjan Tónlist Matur Tengdar fréttir Barst fjöldi skilaboða frá karlmönnum vegna brjóstanna Saga Garðarsdóttir leikkona hefur fengið mikil viðbrögð við kjól sem hún klæddist í Vikunni hjá Gísla Marteini á dögunum. Karlmenn voru sérstaklega ánægðir með brjóstasýninguna sem var í gangi, eins og hún kemst að orði. 28. mars 2023 07:01 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Það má allt Helgi hugsar almennt vel um heilsuna og byrjar daginn á því að fá sér vítamín, kaffi og próteinsjeik. „Ég fæ mér líka jurtirnar mínar, úr Jurtaapótekinu. Ég veit ekkert hvað þetta gerir en þetta gerir eitthvað gott fyrir mig,“ segir hann og hlær. Hann segist þó passa sig á því að fara ekki út í neinar öfgar þegar kemur að heilsunni og mataræðinu. Ég er ekkert anal í neinu! Það má allt, bara í hófi. Nýlega gaf Helgi út frá sér nýtt lag sem ber nafnið, Besta útgáfan af mér, og segir hann smá kaldhæðni felast í titli lagsins. Mér finnst þetta alltaf svolítið fyndið þegar fólk er alltaf að tala um að núna ætli það að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Er maður ekki alltaf að reyna það? Það er enginn að reyna að vera versta útgáfan eða verri, afhverju þarf maður að vera að taka þetta fram? Í viðtalinu sem hægt er að nálgast í heild sinni hér fyrir neðan ræddi Helgi meðal annars um hestamennskuna, Ítalíuferðalögin og næsta viðburð sem hann verður með í svokölluðu streymi, Páska-Helgi. Skoraði á Bergþór Pálsson í beinni Helgi og Bergþór Pálsson tróðu eftirminnilega upp á sínum tíma sem Strákarnir á Borginni og aðspurður hvort að einhver von sé á því að þeir muni endurtaka leikinn sendi Helgi Bergþóri bein skilaboð. Ég skora á þig Bergþór minn, þú verður bara að koma með mér á Borgina aftur! „Maður verður að leyfa sér að leika sér“ Ítalía er þeim hjónum Helga og Vilborgu mjög kær og sækja þau reglulega landið heim í skemmri eða lengri tíma, yfirleitt á vorin og haustin. Vilborg er altalandi en hún var þar í námi og hefur haldið málinu við. Hún hefur síðar verið að „guida“ bæði Ítali hérna heima og Íslendinga úti á Ítalíu. Aðspurður um sumarplönin þetta sumarið segist Helgi einmitt vera bókaður í brúðkaup á Ítalíu og þau hjónin ætli í kjölfarið að gera sér ferð úr því. Sko, nú er maður kominn á þann stað í lífinu að maður verður að leyfa sér að leika sér. Ef maður hefur tækifæri til þess þá reynir maður það, svo í sumar ætla ég að vera svolítið á ferðinni. Þegar talið barst að hestamennskunni segir hann það alltaf einstaklega skemmtilegt að vera í kringum hesta og hestafólk. Gönguferðir um Ísland með vinum og vandamönnum ásamt hestaferðunum á sumrin séu því alltaf mikið tilhlökkunarefni. Best að vera Í streymi Helgi hefur marga fjöruna sopið á glæstum tónlistarferli sínum og hefur í gegnum tíðina spilað á þeim ófáum sveitaböllunum út um hvippinn og hvappinn. Hann segist þó ekki beint sakna sveitaballanna og gefur ekki mikið fyrir álit þáttarstjórnanda að það sé mikil synd að sveitaböllin séu nánast hætt. „Nei, mér finnst það nú ekki. Núna finnst mér bara best að vera í streymi, þá getur maður bara verið á inniskónum,“ segir Helgi og hlær. Talandi um streymi þá segir Helgi einnig frá viðburðinum Páska-Helgi sem verður eins og nafnið ber til kynna á dagskrá um páskana, eða laugardagskvöldið 8. apríl.
Bakaríið Bylgjan Tónlist Matur Tengdar fréttir Barst fjöldi skilaboða frá karlmönnum vegna brjóstanna Saga Garðarsdóttir leikkona hefur fengið mikil viðbrögð við kjól sem hún klæddist í Vikunni hjá Gísla Marteini á dögunum. Karlmenn voru sérstaklega ánægðir með brjóstasýninguna sem var í gangi, eins og hún kemst að orði. 28. mars 2023 07:01 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Barst fjöldi skilaboða frá karlmönnum vegna brjóstanna Saga Garðarsdóttir leikkona hefur fengið mikil viðbrögð við kjól sem hún klæddist í Vikunni hjá Gísla Marteini á dögunum. Karlmenn voru sérstaklega ánægðir með brjóstasýninguna sem var í gangi, eins og hún kemst að orði. 28. mars 2023 07:01
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög