Páll Orri og Lovísa vilja leiða Heimdall Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 11:20 Lovísa Ólafsdóttir og Páll Orri Pálsson. Aðsend Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Lovísa Ólafsdóttir, hagfræðinemi býður sig fram til varaformanns. Í tilkynningu kemur fram að Páll Orri sé 24 ára uppalinn Keflvíkingur sem sé á sínu lokaári í meistaranámi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. „Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi flokksins um árabil, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá árinu 2019. Þá sat hann í aðalstjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja öll sín menntaskólaár og gegndi embætti formanns síðasta árið sitt. Lovísa er 21 árs hagfræðinemi við Háskóla Íslands sem situr í stjórn Ökonomiu, félags hagfræðinema við skólann. Áður gekk Lovísa í Verzlunarskóla Íslands og var þar virk í félagsstarfinu, sat hún í stjórn Nemó og var í MORFÍs liði skólans og sigraði keppnina, ásamt liðinu, árið 2019,“ segir í tilkynningunni. Framboðið í heild. Á myndina vantar Elísabetu Söru og Gísla Garðar.Aðsend Ásamt Páli og Lovísu bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í stjórn: Alma Jenný Arnarsdóttir, 22 ára, starfsmaður hjá Sýn Ásdís Karen Halldórsdóttir, 23 ára, nemi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og knattspyrnukona Birkir Örn Þorsteinsson, 21 árs, nemi í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir Nordal, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík Eydís Helga Viðarsdóttir, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Gísli Garðar Bergsson, 19 ára, nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík Mikael Harðarson, 24 ára, starfsmaður hjá Verði - tryggingarfélagi Pétur Már Sigurðsson, 22 ára, frumkvöðull Salka Sigmarsdóttir, 20 ára, nemi í Verzlunarskóla Íslands Victor Snær Sigurðsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Þá bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í varastjórn: Eymar Jansen, 22 ára, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir, 20 árs, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Elísabet Sara Gísladóttir, 20 ára, nemi í lífeindafræði við Háskóla Íslands Kári Freyr Kristinsson, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Styrkár Davíðsson, 19 ára, athafnamaður Ragnar Alex Ragnarsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Páll Orri sé 24 ára uppalinn Keflvíkingur sem sé á sínu lokaári í meistaranámi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. „Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi flokksins um árabil, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá árinu 2019. Þá sat hann í aðalstjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja öll sín menntaskólaár og gegndi embætti formanns síðasta árið sitt. Lovísa er 21 árs hagfræðinemi við Háskóla Íslands sem situr í stjórn Ökonomiu, félags hagfræðinema við skólann. Áður gekk Lovísa í Verzlunarskóla Íslands og var þar virk í félagsstarfinu, sat hún í stjórn Nemó og var í MORFÍs liði skólans og sigraði keppnina, ásamt liðinu, árið 2019,“ segir í tilkynningunni. Framboðið í heild. Á myndina vantar Elísabetu Söru og Gísla Garðar.Aðsend Ásamt Páli og Lovísu bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í stjórn: Alma Jenný Arnarsdóttir, 22 ára, starfsmaður hjá Sýn Ásdís Karen Halldórsdóttir, 23 ára, nemi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og knattspyrnukona Birkir Örn Þorsteinsson, 21 árs, nemi í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir Nordal, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík Eydís Helga Viðarsdóttir, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Gísli Garðar Bergsson, 19 ára, nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík Mikael Harðarson, 24 ára, starfsmaður hjá Verði - tryggingarfélagi Pétur Már Sigurðsson, 22 ára, frumkvöðull Salka Sigmarsdóttir, 20 ára, nemi í Verzlunarskóla Íslands Victor Snær Sigurðsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Þá bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í varastjórn: Eymar Jansen, 22 ára, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir, 20 árs, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Elísabet Sara Gísladóttir, 20 ára, nemi í lífeindafræði við Háskóla Íslands Kári Freyr Kristinsson, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Styrkár Davíðsson, 19 ára, athafnamaður Ragnar Alex Ragnarsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira