Í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi eru þeir sem hyggjast fara þarna á milli beðnir um að mæta við lokunarpósta sem eru við Alcoa og gatnamót Eskifjarðar megin.
Farið er frá Reyðarfirði kl.19:30 og frá Eskifirði kl. 20:00.
Vegurinn mun vera áfram lokaður og eru íbúar beðnir um að fylgjast með á vef Vegagerðarinnar.