Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 10:16 Masters mótinu lýkur í dag. vísir/Getty Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. Í tvígang hefur þurft að fresta keppni, í bæði skiptin vegna veðurs og á því enn eftir að leika margar holur af keppnishring númer þrjú. Bein útsending frá hring þrjú hefst klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 17:30 hefst svo útsending fyrir lokahringinn þar sem sérfræðingar í setti munu hita upp fyrir lokahringinn sem hefst um klukkan 18:00. Þorsteinn Hallgrímsson og Haraldur Franklín Magnús fara yfir málin með Rikka G fyrir lokahringinn. Á föstudag þurfti að fresta keppni vegna þrumuveðurs og í gær rigndi sem hellt væri úr fötu á Augusta vellinum sem varð að endingu óleikfær. Gott veðurútlit er í dag og ekkert sem ætti að koma í veg fyrir að kylfingum takist að klára mótið. Saturday was testing. It required grit and determination. But, the real test is tomorrow, when the final round begins and the final chapter of the 2023 Masters is written. #themasters pic.twitter.com/6jX5NzZ7lu— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er með sterka stöðu fyrir lokadaginn en hann leiðir mótið á samtals þrettán höggum undir pari. Jon Rahm er annar á samtals níu höggum undir pari. Við förum í loftið 12:30 í dag á Sport 4 þar sem við klárum dag 3.Það er allavega klárt að það verður leikið til þrautar í dag, ekkert stopp, engin leiðindi. Við verðum í setti 17:30 og hitum upp fyrir lokahringinn. Gleðilega páska. pic.twitter.com/Oe7vfHw4so— Rikki G (@RikkiGje) April 9, 2023 Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Í tvígang hefur þurft að fresta keppni, í bæði skiptin vegna veðurs og á því enn eftir að leika margar holur af keppnishring númer þrjú. Bein útsending frá hring þrjú hefst klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 17:30 hefst svo útsending fyrir lokahringinn þar sem sérfræðingar í setti munu hita upp fyrir lokahringinn sem hefst um klukkan 18:00. Þorsteinn Hallgrímsson og Haraldur Franklín Magnús fara yfir málin með Rikka G fyrir lokahringinn. Á föstudag þurfti að fresta keppni vegna þrumuveðurs og í gær rigndi sem hellt væri úr fötu á Augusta vellinum sem varð að endingu óleikfær. Gott veðurútlit er í dag og ekkert sem ætti að koma í veg fyrir að kylfingum takist að klára mótið. Saturday was testing. It required grit and determination. But, the real test is tomorrow, when the final round begins and the final chapter of the 2023 Masters is written. #themasters pic.twitter.com/6jX5NzZ7lu— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er með sterka stöðu fyrir lokadaginn en hann leiðir mótið á samtals þrettán höggum undir pari. Jon Rahm er annar á samtals níu höggum undir pari. Við förum í loftið 12:30 í dag á Sport 4 þar sem við klárum dag 3.Það er allavega klárt að það verður leikið til þrautar í dag, ekkert stopp, engin leiðindi. Við verðum í setti 17:30 og hitum upp fyrir lokahringinn. Gleðilega páska. pic.twitter.com/Oe7vfHw4so— Rikki G (@RikkiGje) April 9, 2023
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira