Hlutir til að varast í kynlífi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. maí 2023 21:31 Getty Eins dásamlegt og kynlíf getur verið er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu til að geta notið stundarinnar sem best. Eðli máls samkvæmt er listinn ekki tæmandi. 1. Ekki vanmeta hættuna á kynsjúkdómum „Ef þú ert að stunda kynlíf utan sambands, án þess að nota smokk, ertu að taka áhættu á að smitast af kynsjúkdómum.“ Getty 2. Ekki nota olíukennd sleipiefni með latex smokkum „Ef þú notar ekki viðeigandi sleipiefni getur þú fundið fyrir ónotum í kynlífi, sérstaklega þegar kemur að samförum í endaþarm. Sleipiefni eru mismunandi og því er mikilvægt að nota það rétta.“ Olíukennd sleipiefni, þar með talin náttúruleg sleipiefni á borð við ólífuolíu og kókosolíu, geti skemmt smokkinn. „Ef þú ert að nota smokka, skaltu nota vatnsuppleysanlegt sleipiefni eða silíkon sleipiefni.“ Getty 3. Ekki stinga mat upp í leggöngin „Grænmeti eða ávextir eiga ekki heima í leggöngum eða endaþarmi. Ástæðan er sú að hluti af matnum getur brotnað af og orðið eftir inni í leggöngunum.“ Það sama á við um endaþarminn, „Þú vilt ekki setja neitt í endaþarminn sem gæti týnst þar inni.“ Getty 4. Ekki þrýsta á maka þinn að klára „Ef þú einbeitir þér of mikið að því að klára getur það leitt til vandamála í sambandinu. Það getur alltaf gerst að maki þinn nái ekki að fá fullnægingu, og það er allt í lagi. Þú gætir spurt hvort þú getir aðstoðað maka þinn á meðan viðkomandi reynir að fullnægja sér sjálfur, til dæmis með kossum og strokum.“ Getty 5. Ekki suða um kynlíf „Ekki suða í maka þínum um kynlíf, það er ekkert eins fráhrindandi. Ef þú getur ekki beðið gætir þú farið afsíðis, inn í herbergi eða í sturtu jafnvel og klárað þig af. Berðu virðingu fyrir því ef makinn er ekki alltaf til í tuskið.“ Getty Listinn er meðal annars byggður á ábendingum frá kynlífstækjaversluninni Blush. Kynlíf Tengdar fréttir Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
1. Ekki vanmeta hættuna á kynsjúkdómum „Ef þú ert að stunda kynlíf utan sambands, án þess að nota smokk, ertu að taka áhættu á að smitast af kynsjúkdómum.“ Getty 2. Ekki nota olíukennd sleipiefni með latex smokkum „Ef þú notar ekki viðeigandi sleipiefni getur þú fundið fyrir ónotum í kynlífi, sérstaklega þegar kemur að samförum í endaþarm. Sleipiefni eru mismunandi og því er mikilvægt að nota það rétta.“ Olíukennd sleipiefni, þar með talin náttúruleg sleipiefni á borð við ólífuolíu og kókosolíu, geti skemmt smokkinn. „Ef þú ert að nota smokka, skaltu nota vatnsuppleysanlegt sleipiefni eða silíkon sleipiefni.“ Getty 3. Ekki stinga mat upp í leggöngin „Grænmeti eða ávextir eiga ekki heima í leggöngum eða endaþarmi. Ástæðan er sú að hluti af matnum getur brotnað af og orðið eftir inni í leggöngunum.“ Það sama á við um endaþarminn, „Þú vilt ekki setja neitt í endaþarminn sem gæti týnst þar inni.“ Getty 4. Ekki þrýsta á maka þinn að klára „Ef þú einbeitir þér of mikið að því að klára getur það leitt til vandamála í sambandinu. Það getur alltaf gerst að maki þinn nái ekki að fá fullnægingu, og það er allt í lagi. Þú gætir spurt hvort þú getir aðstoðað maka þinn á meðan viðkomandi reynir að fullnægja sér sjálfur, til dæmis með kossum og strokum.“ Getty 5. Ekki suða um kynlíf „Ekki suða í maka þínum um kynlíf, það er ekkert eins fráhrindandi. Ef þú getur ekki beðið gætir þú farið afsíðis, inn í herbergi eða í sturtu jafnvel og klárað þig af. Berðu virðingu fyrir því ef makinn er ekki alltaf til í tuskið.“ Getty Listinn er meðal annars byggður á ábendingum frá kynlífstækjaversluninni Blush.
Kynlíf Tengdar fréttir Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið