HönnunarMars í dag: Örari hjartsláttur í Reykjavíkurborg Íris Hauksdóttir skrifar 6. maí 2023 08:00 HönnunarMars stendur í fullum gangi um þessar mundir. aðsend HönnunarMars stendur nú sem hæst og óhætt að segja miðborgina iða af lífi. Lífið á Vísi tók púlsinn á dagskránni í dag, laugardag, en af nægu er að taka. Upplifðu Reykjavíkurborg á nýjan hátt í viðburði Arkitektafélags Íslands með örlítið örari hjartslátt en vanalega. Arkitektafélag Íslands býður nú í annað sinn upp á hlaupaviðburð á HönnunarMars. Arkitektar munu leiða þig um fjölbreytt og margslungið umhverfi borgarinnar á hlaupum. Upplifðu Reykjavíkurborg á nýjan hátt.aðsend Vegna sýningar ÞYKJÓ í Stúdíó Gerðar á HönnunarMars verður sérstök fjölskylduvæn opnun með smiðju í Gerðarsafni. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum á vegum ÞYKJÓ hönnunarteymisins í Gerðarsafni. Smiðjan opnar augun fyrir því hvernig við sjáum veröldina og gerir okkur kleift að prófa að skoða okkur um með nýjum augum. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum.aðsend Fataleigan SPJARA nýtir innsýn úr neyslusálfræði og upplifunarhönnun í þátttökuviðburðinn sinn SPJARA þerapía, sem er eins konar andsvar SPJARA við retail therapy. SPJARA þerapía er þerapísk upplifun sem miðar að því að skapa samskonar sálfræðilegt ástand og fólk sækir í að upplifa með því að kaupa og nota nýjar tískuvörur. SPJARA þerapía er þerapísk upplifun.aðsend Sýningin Handverk veitir áhorfendum innsýn í sköpunarferli hönnuða og sýnir rannsóknina, hugmyndafræðina, strúktúrinn og efniskenndina á bak við handverkið. Blásið er til uppboðs á verkum sýningarinnar laugardaginn 6. maí kl. 14:00 Blásið er til uppboðs.aðsend Önnur bók verkefnisins kynnt í Hafnarhúsinu á HönnunarMars. Í bókinni er leitað lengra inn í heim innanhúskaðla for-móderníska heimilisins í gegnum texta, sjónræna frásögn, skrásetningu tilrauna og vinnslu nýrra hluta. Dagskránna í heild má nálgast hér. HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira
Upplifðu Reykjavíkurborg á nýjan hátt í viðburði Arkitektafélags Íslands með örlítið örari hjartslátt en vanalega. Arkitektafélag Íslands býður nú í annað sinn upp á hlaupaviðburð á HönnunarMars. Arkitektar munu leiða þig um fjölbreytt og margslungið umhverfi borgarinnar á hlaupum. Upplifðu Reykjavíkurborg á nýjan hátt.aðsend Vegna sýningar ÞYKJÓ í Stúdíó Gerðar á HönnunarMars verður sérstök fjölskylduvæn opnun með smiðju í Gerðarsafni. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum á vegum ÞYKJÓ hönnunarteymisins í Gerðarsafni. Smiðjan opnar augun fyrir því hvernig við sjáum veröldina og gerir okkur kleift að prófa að skoða okkur um með nýjum augum. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum.aðsend Fataleigan SPJARA nýtir innsýn úr neyslusálfræði og upplifunarhönnun í þátttökuviðburðinn sinn SPJARA þerapía, sem er eins konar andsvar SPJARA við retail therapy. SPJARA þerapía er þerapísk upplifun sem miðar að því að skapa samskonar sálfræðilegt ástand og fólk sækir í að upplifa með því að kaupa og nota nýjar tískuvörur. SPJARA þerapía er þerapísk upplifun.aðsend Sýningin Handverk veitir áhorfendum innsýn í sköpunarferli hönnuða og sýnir rannsóknina, hugmyndafræðina, strúktúrinn og efniskenndina á bak við handverkið. Blásið er til uppboðs á verkum sýningarinnar laugardaginn 6. maí kl. 14:00 Blásið er til uppboðs.aðsend Önnur bók verkefnisins kynnt í Hafnarhúsinu á HönnunarMars. Í bókinni er leitað lengra inn í heim innanhúskaðla for-móderníska heimilisins í gegnum texta, sjónræna frásögn, skrásetningu tilrauna og vinnslu nýrra hluta. Dagskránna í heild má nálgast hér.
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira