Kom sinni heittelskuðu á óvart með Frikka Dór Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2023 15:00 Linda Rakel Jónsdóttir og Ingi Torfi Sverrisson gáfu út bók saman og reka saman fyrirtæki. Ísland í dag Allt varð vitlaust í brúðkaupi ITS parsins Inga Torfa Sverrissonar og Lindu Rakelar Jónsdóttur í Golfskálanum á Akureyri um helgina þegar Friðrik Dór Jónsson gekk óvænt inn í salinn. Ingi Torfi og Linda Rakel létu pússa sig saman á laugardaginn í veislu sem gestir eiga eftir að minnast lengi. Hjónin nýbökuðu hafa vakið athygli fyrir að hjálpa fólki að ná tökum á mataræði sínu en aðferðin byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. View this post on Instagram A post shared by Linda Rakel Jónsdóttir (@lindarakel) Í veislunni voru bæði fjölskylda, vinir og svo stjörnur í mikilvægum hlutverkum. Greta Salóme spilaði á fiðlua og dætur þeirra hjóna sungu fallega Bubbalagið „Trúir þú á engla“ við undirspil Inga Torfa sem sjálfur bjó sig undir að syngja lag úr smiðju Frikka Dórs. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann spurði hvort það væri ekki bara best að Frikki Dór sjálfur tæki lagið. Þá var hafnfirska sjarmatröllið mætt með flugi norður, með gítarinn og keyrði upp stemmninguna. Linda Rakel upplýsir á Instagram að hún hafi reynt allt hvað hún gat til að fá Inga Torfa til að bóka Frikka Dór í brúðkaupið. Hann hafi hins vegar ekki tekið vel í þá beiðni. Kappinn var greinilega með önnur plön, að koma sinni heittelskuðu á óvart. Inga og Linda voru viðmælendur í Íslandi í dag fyrir tæpum tveimur árum. Akureyri Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Ingi Torfi og Linda Rakel létu pússa sig saman á laugardaginn í veislu sem gestir eiga eftir að minnast lengi. Hjónin nýbökuðu hafa vakið athygli fyrir að hjálpa fólki að ná tökum á mataræði sínu en aðferðin byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. View this post on Instagram A post shared by Linda Rakel Jónsdóttir (@lindarakel) Í veislunni voru bæði fjölskylda, vinir og svo stjörnur í mikilvægum hlutverkum. Greta Salóme spilaði á fiðlua og dætur þeirra hjóna sungu fallega Bubbalagið „Trúir þú á engla“ við undirspil Inga Torfa sem sjálfur bjó sig undir að syngja lag úr smiðju Frikka Dórs. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann spurði hvort það væri ekki bara best að Frikki Dór sjálfur tæki lagið. Þá var hafnfirska sjarmatröllið mætt með flugi norður, með gítarinn og keyrði upp stemmninguna. Linda Rakel upplýsir á Instagram að hún hafi reynt allt hvað hún gat til að fá Inga Torfa til að bóka Frikka Dór í brúðkaupið. Hann hafi hins vegar ekki tekið vel í þá beiðni. Kappinn var greinilega með önnur plön, að koma sinni heittelskuðu á óvart. Inga og Linda voru viðmælendur í Íslandi í dag fyrir tæpum tveimur árum.
Akureyri Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
„Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01