Fékk klárlega fæðingarþunglyndi Íris Hauksdóttir skrifar 16. maí 2023 16:00 Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Unnur Eggertsdóttir leikkona segir það hafa tekið óvænt á að verða móðir en hún eignaðist dóttur á síðasta ári sem reyndi mjög á taugakerfið. Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49
Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30
Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52