Tilkynntu nafnið með frumsömdu ljóði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. maí 2023 13:33 Hjónin Ingileif og María slógu tvær flugur í einu höggi þegar þær buðu fólkinu sínu í þrítugsafmæli og nafnaveislu í gær 18. maí. Ingileif Friðriksdóttir. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, nefndu dóttur sína og fögnuðu þrítugsafmæli Ingileifar í gær á Uppstigningardaginn. Stúlkan fékk nafnið Hrafndís Maríudóttir og deildi Ingileif deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. „Draumadísin okkar fékk nafnið sitt í dag, á þrítugsafmælisdegium mínum. María átti afmæli í gær svo það var þrefalt tilefni til að fagna og við mæðgur deildum fullkomnum degi umkringdar okkar allra besta fólki,“ skrifar Ingileif. Mæðgurnar þrjár voru allar í stíl með fallega blómakransa í hárinu þegar þær tilkynntu nafnið með einkar skemmtilegum hætti, með sér sömdu ljóði; Nú færðu nafn þitt litla PlómaSem bera munt með miklum sómaÞað til okkar kom á FlateyriOg nú tími til kominn að allir heyri Er komstu í heiminn með miklu hraði Sáum við hve vel það passaði Þú sameinar það dökka og bjarta Mjúk og hlý með hárið svarta Það samsett er úr tveimur nöfnum Dísum fögrum og svörtum hröfnum Ömmurnar báðar þér gefa sitt En nafnið er þó alveg þitt Við elskum þig stelpan okkar blíðaSjálfstæða, duglega, fallega, fríðaFyrir þig sjálf sólin sest og rísOkkar elsku hjartans Hrafndís „Elsku stelpan okkar. Við hlökkum svo til lífsins með þér,“ segir Ingileif. Af myndum að dæma var veislan fjölmenn og skemmtileg. Tónlitarkonan Una Torfadóttir söng uppháhalds lag hjónanna, Í löngu máli. Tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, var leynigestur í veislunni og söng afmælissönginn fyrir Ingileif. Hrafndís er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þær tvo dregi, Rökkva og Þorgeir sem María á úr fyrra sambandi. María og Ingileif hafa verið saman í tæpan áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá frá brúðkaupinu. Tímamót Hinsegin Barnalán Ljóðlist Tengdar fréttir „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02 Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira
Stúlkan fékk nafnið Hrafndís Maríudóttir og deildi Ingileif deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. „Draumadísin okkar fékk nafnið sitt í dag, á þrítugsafmælisdegium mínum. María átti afmæli í gær svo það var þrefalt tilefni til að fagna og við mæðgur deildum fullkomnum degi umkringdar okkar allra besta fólki,“ skrifar Ingileif. Mæðgurnar þrjár voru allar í stíl með fallega blómakransa í hárinu þegar þær tilkynntu nafnið með einkar skemmtilegum hætti, með sér sömdu ljóði; Nú færðu nafn þitt litla PlómaSem bera munt með miklum sómaÞað til okkar kom á FlateyriOg nú tími til kominn að allir heyri Er komstu í heiminn með miklu hraði Sáum við hve vel það passaði Þú sameinar það dökka og bjarta Mjúk og hlý með hárið svarta Það samsett er úr tveimur nöfnum Dísum fögrum og svörtum hröfnum Ömmurnar báðar þér gefa sitt En nafnið er þó alveg þitt Við elskum þig stelpan okkar blíðaSjálfstæða, duglega, fallega, fríðaFyrir þig sjálf sólin sest og rísOkkar elsku hjartans Hrafndís „Elsku stelpan okkar. Við hlökkum svo til lífsins með þér,“ segir Ingileif. Af myndum að dæma var veislan fjölmenn og skemmtileg. Tónlitarkonan Una Torfadóttir söng uppháhalds lag hjónanna, Í löngu máli. Tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, var leynigestur í veislunni og söng afmælissönginn fyrir Ingileif. Hrafndís er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þær tvo dregi, Rökkva og Þorgeir sem María á úr fyrra sambandi. María og Ingileif hafa verið saman í tæpan áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá frá brúðkaupinu.
Tímamót Hinsegin Barnalán Ljóðlist Tengdar fréttir „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02 Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira
„Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00
María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02
Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37