Hefur frestað barneignum vegna starfsins: „Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2023 16:06 Heiða Rún er að gera frábæra hluti í leiklistinni. Fannar Sveinsson ræddi við leikkonuna Heiðu Rún Sigurðardóttir í síðasta þætti af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi en í þættinum segist hún hafa frestað barneignum út af starfinu. Heiða býr um þessar mundir í Búdapest í Ungverjalandi en hún gerði sex ára samning við sjónvarpsstöðina CBS þar sem hún fer með burðamikið hlutverk í þáttunum FBI: International. Fannar fékk einnig að fylgjast með þeim Gísla Marteini Baldurssyni og Sigurði Starr Guðjónssyni, betur þekktur sem dragdrottningin Gógó Starr áður en þeir stigu á svið. „Þetta eru langir dagar í burtu frá fjölskyldunni og því myndi ég ekki segja yfirhöfuð að þetta sé fjölskylduvænn bransi,“ segir Heiða og heldur áfram. „Ég fékk næstum því kast yfir því að þurfa fara frá hundinum mínum á dögunum og ég get ekki ímyndað mér hvernig ég verð þegar ég þarf að fara frá barninu mínu. Það er örugglega ástæðan fyrir því að ég hef aðeins verið að bíða með það að byrja reyna að verða ólétt því ég veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu. Ég sé samt konur í kringum mig takast þetta og þetta er alveg hægt og þetta verður hægt, en ég fer hægt í það,“ segir Heiða en hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti. Heiða fagnar 36 ára afmæli sínu í dag, 22. maí. Klippa: Hefur frestað barneignum vegna starfsins: Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu Framkoma Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30 Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Heiða býr um þessar mundir í Búdapest í Ungverjalandi en hún gerði sex ára samning við sjónvarpsstöðina CBS þar sem hún fer með burðamikið hlutverk í þáttunum FBI: International. Fannar fékk einnig að fylgjast með þeim Gísla Marteini Baldurssyni og Sigurði Starr Guðjónssyni, betur þekktur sem dragdrottningin Gógó Starr áður en þeir stigu á svið. „Þetta eru langir dagar í burtu frá fjölskyldunni og því myndi ég ekki segja yfirhöfuð að þetta sé fjölskylduvænn bransi,“ segir Heiða og heldur áfram. „Ég fékk næstum því kast yfir því að þurfa fara frá hundinum mínum á dögunum og ég get ekki ímyndað mér hvernig ég verð þegar ég þarf að fara frá barninu mínu. Það er örugglega ástæðan fyrir því að ég hef aðeins verið að bíða með það að byrja reyna að verða ólétt því ég veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu. Ég sé samt konur í kringum mig takast þetta og þetta er alveg hægt og þetta verður hægt, en ég fer hægt í það,“ segir Heiða en hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti. Heiða fagnar 36 ára afmæli sínu í dag, 22. maí. Klippa: Hefur frestað barneignum vegna starfsins: Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu
Framkoma Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30 Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30
Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30