Settu allan peninginn í tónlistarmyndbandið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. maí 2023 16:16 Myndbandið er innblásið af kvikmyndinni Fight Club. Brynjar Leó Hreiðarsson Theódór Pálsson, sem gengur undir listamannsnafninu Theó Paula, gaf nýverið út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Devil never Killed. Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar. Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar.
Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01
Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00
Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50