Fæðuóöryggi hrjáir 14 til 17 prósent íslenskra háskólanema Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. maí 2023 12:10 Vilhelm/aðsend 14-17 prósent íslenskra háskólanema lifa við fæðuóöryggi samkvæmt nýrri rannsókn sem framkvæmd var á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Gréta Jakobsdóttir, lektor í heilsueflingu við Háskóla Íslands, segir afleiðingar fæðuóöryggis áhyggjur og kvíði í auknum mæli og næringarskortur sem veldur einbeitingarskorti og orkuleysi. Þá geti næringarskortur að auki valdið blóðleysi og vítamínsskorti sem auka líkur á alvarlegum sjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Gréta lýsir fæðuóöryggi sem ótryggum aðgangi að næringarríkum og öruggum mat sem hægt er að nálgast á viðeigandi hátt. Rannsóknin var á sama tíma framkvæmd í ellefu öðrum ríkjum í Evrópu en þær niðurstöður liggja enn ekki fyrir. „Það sem við sáum líka er að námsárangur var verri hjá fæðuóöruggum,“ segir Gréta. Hún segir niðurstöðurnar hafa sýnt að heimsfaraldurinn hafði neikvæðari áhrif á námsárangur þeirra sem lifðu við fæðuóöryggi. „Ef maður er með 30 nemenda hóp þá eru kannski fjórir til fimm fæðuóöruggir í hópnum,“ segir Gréta sem segir hlutfall háskólanema með fæðuóöryggi hátt. Hún bendir á að rannsókn af þessu tagi hafi ekki verið framkvæmd hérlendis áður og því ekkert fordæmi fyrir niðurstöðum. Gréta veltir upp hugmyndum um matarkort fyrir háskólanema eða fría hádegismáltíð til að tryggja aðgang nemenda að í minnsta lagi einni máltíð á dag. Hún segir vandamálið í grunninn snúast um fjármuni og hvaðan þeir eiga að koma til þess að hægt sé að sporna gegn því. Hún segir grunnþekkingu á mat og næringu mikilvæga til þess að góðar ákvarðanir um fæðuinntöku séu teknar. Heilsa Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14 Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38 Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Gréta Jakobsdóttir, lektor í heilsueflingu við Háskóla Íslands, segir afleiðingar fæðuóöryggis áhyggjur og kvíði í auknum mæli og næringarskortur sem veldur einbeitingarskorti og orkuleysi. Þá geti næringarskortur að auki valdið blóðleysi og vítamínsskorti sem auka líkur á alvarlegum sjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Gréta lýsir fæðuóöryggi sem ótryggum aðgangi að næringarríkum og öruggum mat sem hægt er að nálgast á viðeigandi hátt. Rannsóknin var á sama tíma framkvæmd í ellefu öðrum ríkjum í Evrópu en þær niðurstöður liggja enn ekki fyrir. „Það sem við sáum líka er að námsárangur var verri hjá fæðuóöruggum,“ segir Gréta. Hún segir niðurstöðurnar hafa sýnt að heimsfaraldurinn hafði neikvæðari áhrif á námsárangur þeirra sem lifðu við fæðuóöryggi. „Ef maður er með 30 nemenda hóp þá eru kannski fjórir til fimm fæðuóöruggir í hópnum,“ segir Gréta sem segir hlutfall háskólanema með fæðuóöryggi hátt. Hún bendir á að rannsókn af þessu tagi hafi ekki verið framkvæmd hérlendis áður og því ekkert fordæmi fyrir niðurstöðum. Gréta veltir upp hugmyndum um matarkort fyrir háskólanema eða fría hádegismáltíð til að tryggja aðgang nemenda að í minnsta lagi einni máltíð á dag. Hún segir vandamálið í grunninn snúast um fjármuni og hvaðan þeir eiga að koma til þess að hægt sé að sporna gegn því. Hún segir grunnþekkingu á mat og næringu mikilvæga til þess að góðar ákvarðanir um fæðuinntöku séu teknar.
Heilsa Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14 Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38 Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14
Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38
Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent