Hermann: Fengum Kjartan Másson inn í klefa hjá okkur fyrir leik Einar Kárason skrifar 1. júní 2023 21:26 Hermann, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var frábær leikur og ég er hrikalega stoltur af liðinu,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV eftir öruggan sigur á HK í Bestu deildinni í kvöld. „Við spiluðum okkar lang besta leik, ekki spurning, í níutíu mínútur. Við áttum þessi stig fyllilega skilið.“ Hermann nýtti tækifærið til að óska karlaliði ÍBV í handbolta til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn en Eyjamenn unnu Hauka í oddaleik í Vestmannaeyjum í gærkvöld. „Ég vil óska þeim til hamingju með titilinn. Þeir gáfu okkur orku. Það var svolítið búið að afskrifa þá í einvíginu, sama með okkur, og það var Eyjahugafar í þeim sem gaf okkur innblástur. Svo fengum við Kjartan Másson [goðsögn í Vestmannaeyjum og íslenskri knattspyrnu] inn í klefa hjá okkur fyrir leik sem gaf okkur vel valin orð. Það var rosa kraftur og orka. Við ætluðum okkur eitthvað í dag og leikurinn var frábær.” Sigur Eyjamanna var öruggur og lið HK, sem hefur komið mörgum á óvart í sumar, átti ekki sinn besta dag. „HK hefur sýnt að þeir eru stórskemmtilegt sóknarlið. Lið hafa átt í erfiðleikum með þá. Við þurftum að hafa fyrir þessu. Það er ekkert gefins í þessari deild og við vitum það manna best. Það var gott að geta stoppað þá alveg og við bjuggum til nóg af færum,“ sagði Hermann um lið gestanna. „Okkur hefur verið refsað illa fyrir klaufagang í okkar leik,“ sagði þjálfari Eyjamanna varðandi fimm leikja taphrinu sem tók enda gegn HK. Alex Freyr Hilmarsson fór meiddur af velli í liði ÍBV og virtist hafa tognað aftan í læri. „Það hafa verið skakkaföll og nokkur meiðsli. Það er hægt að fara og pæla mikið í því en það kemur maður í manns stað. Við sýndum það svo sannarlega hér í dag að liðsheildin er góð og menn stigu virkilega upp.“ Besta deild karla ÍBV HK Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
„Við spiluðum okkar lang besta leik, ekki spurning, í níutíu mínútur. Við áttum þessi stig fyllilega skilið.“ Hermann nýtti tækifærið til að óska karlaliði ÍBV í handbolta til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn en Eyjamenn unnu Hauka í oddaleik í Vestmannaeyjum í gærkvöld. „Ég vil óska þeim til hamingju með titilinn. Þeir gáfu okkur orku. Það var svolítið búið að afskrifa þá í einvíginu, sama með okkur, og það var Eyjahugafar í þeim sem gaf okkur innblástur. Svo fengum við Kjartan Másson [goðsögn í Vestmannaeyjum og íslenskri knattspyrnu] inn í klefa hjá okkur fyrir leik sem gaf okkur vel valin orð. Það var rosa kraftur og orka. Við ætluðum okkur eitthvað í dag og leikurinn var frábær.” Sigur Eyjamanna var öruggur og lið HK, sem hefur komið mörgum á óvart í sumar, átti ekki sinn besta dag. „HK hefur sýnt að þeir eru stórskemmtilegt sóknarlið. Lið hafa átt í erfiðleikum með þá. Við þurftum að hafa fyrir þessu. Það er ekkert gefins í þessari deild og við vitum það manna best. Það var gott að geta stoppað þá alveg og við bjuggum til nóg af færum,“ sagði Hermann um lið gestanna. „Okkur hefur verið refsað illa fyrir klaufagang í okkar leik,“ sagði þjálfari Eyjamanna varðandi fimm leikja taphrinu sem tók enda gegn HK. Alex Freyr Hilmarsson fór meiddur af velli í liði ÍBV og virtist hafa tognað aftan í læri. „Það hafa verið skakkaföll og nokkur meiðsli. Það er hægt að fara og pæla mikið í því en það kemur maður í manns stað. Við sýndum það svo sannarlega hér í dag að liðsheildin er góð og menn stigu virkilega upp.“
Besta deild karla ÍBV HK Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira